Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 69
Ad gefa í boöhxtti Hér er listilega að verki staðið, það má bókstaflega finna nautið ryðjast gegnum sjálfa málsgreinina. Hins vegar kann einhverjum að þykja Svava stundum fullströng í úttekt sinni á karlpeningi, t.a.m. ef dregnar eru almennar ályktanir af þessari lýsingu um drifkraft karla sem blinda kynhvöt er birtist í dramblæti.6 — I sögunni verður ljóst að myndin af nautinu vísar til eiginmannsins, eins og raunar kemur fram í titlinum á fyrri gerð sögunnar sem birtist í smásagnasafni kvenna, Draumi um veruleika, en þar heitir hún „Kona, naut og barn“.7 Enda eignast þau hjón barn vorið eftir heimsóknina og þar með er konunni áskapað annað klassískt hlutverk. I huga konunnar birtist mynd af henni með nýfætt barnið, þetta er hennar veröld og nú er maðurinn í jaðarstöðu, aðeins með annan fótinn inni. Heildarmyndin af hjónabandinu verður því ekki vonbjört, karl og kona í allt að því aðskildum heimum. Svava hefur þó mildað endi sögunnar frá fyrri gerð hennar og jafnframt leggur hún túlkunina ekki eins opinskátt í hendur lesanda. I „Kona, naut og barn“ segir um manninn að „Hann var aðskotadýr . . . Tilgangi hans var lokið“, en í „Tiltekt" er „svo mikið umkomuleysi yfir honum . . .“ (73) I báðum gerðum sögunnar er hins vegar með lokaorðunum lögð áhersla á örvæntinguna í hversdegi konunnar, því „það verður ekki létt verk að koma lagi á þetta myndasafn.“ Módernísk kona Hér tel ég rétt að söðla um og velta fyrir mér bókmenntalegri stöðu Svövu með tilliti til kvenfrelsisbaráttu síðustu áratuga. Rithöfundarferill hennar er að töluverðu leyti samofinn þeirri baráttu. Dagný Kristjánsdóttir segir í greinargóðri B.A. ritgerð sinni um Svövu að „óhætt sé að fullyrða að bækur hennar hafi haft mikil áhrif í þá veru að vekja konur til umhugsunar um stöðu sína í þjóðfélaginu og lagt hinni nýju kvennahreyfingu jafnframt bitur vopn í hendur.“s Enginn hugsandi maður, hvorki konur né karlar, getur látið hjá líða að byltast dálítið í því róti sem kvenfrelsisbaráttan hefur valdið. Þó svo maður geti verið óánægður með sumar þær myndir sem þessi barátta tekur á sig, ýmist í stjórnmálum, í bókmenntaumfjöllun eða á öðrum sviðum, verður að viðurkenna að hún hefur komið heilbrigðu raski á hugi manna, fengið þá til að vefengja stirðnaðar hugmyndir um sambýlishætti og þjóðfélag. Slíkt hlýtur að vera hollt hverjum þeim sem er andsnúinn stöðnun og afturhalds- semi, sækist eftir ferskum hugmyndum og æskir réttlátara þjóðfélags. Eg held að verk Svövu hljóti að koma þvílíku raski á vitsmuni íhugulla lesenda. — Hitt er svo annað mál að þegar lítur út fyrir að kvenfrelsisbarátta eða 339
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.