Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 50
Tímarit Máls og menningar Flestar götur Suðursins eru eitt moldarflag. Ollu skolpi Norðursins er beint til suðurs. I fáum orðum sagt, þá er Suðrið hverfi hinna fátæku og hungruðu og Norðrið hverfi hinna ríku og stríðöldu. Hefurðu séð marmarahúsin í Nazi Abad, Hassir Abad og á Hadj Abdol Mahmoud-götu? I slíkum húsum eru glæsilegar verslanir og þangað koma viðskiptavinirnir á stórum bílum og með rándýra hunda með sér.“ „Slíkt sést ekki í Suðrinu," sagði ég. „Þar á enginn bíl, en margir eiga handvagna og sofa í hreysum." Eg fann hvernig hungrið nagaði mig að innan. Fyrir neðan okkur var stór garður með marglitum ljósum, blómum og trjám. I honum miðjum var stórkostleg bygging og litlu fjær syntu rauðir fiskar í tæru vatni sundlaugarinnar. Allt í kringum laugina voru borð og stólar og blómabeð. A borðunum var alls kyns matur og það sveif á okkur af ilminum. Ulfaldinn sagði: „Við skulum koma niður, kvöldmaturinn er til.“ „En hvar er eigandi garðsins?“ spurði ég. „Hugsaðu ekki um hann. Hann sefur eins og reifabarn í kjallar- anum.“ Ulfaldinn lenti á marglitri stéttinni við sundlaugina. Eg steig af baki. Kanínan var komin. Hún tók í hönd mér og leiddi mig að einu borðanna. Oll leikföngin voru þarna og sögðu hvað þeim þætti vænt um mig. Mig langaði til að eiga þau öll, en eitt þeirra benti mér á, að mánaðarkaup pabba nægði ekki einu sinni til að kaupa eitt. Ulfaldinn skarst í leikinn og sagði: „Snúum okkur að kjarna málsins. Það er rétt, sem þið segið, en þið hafið þó ekki vikið að mikilvægum tilgangi veislunnar hér í kvöld.“ „Eg veit hvers vegna þið fóruð með mig hingað. Þið vilduð sýna mér að allir þyrftu ekki að sofna með tóman maga á götuhornum, eins og við pabbi.“ Eg tók hraustlega til matar míns, en það var eins og það væri gat á maganum á mér. Mér tókst ekki að seðja hungrið. Eg nuddaði á mér augun. Eg var ekki sofandi. Augun voru opin. Hvers vegna var ég alltaf svangur? Hvers vegna gauluðu ævinlega í mér garnirnar? 520
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.