Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar
prósahöfundum að flestar sögur hennar þola yfirlegu, rýni og margfaldan
lestur; textinn sjatnar ekki heldur gefur lesandanum alltaf eitthvað nýtt.
Tilvísanir og athugasemdir
1 Gefið hvort öbru . . ., Iðunn, 1982.
2 Það er raunar galli á frágangi verksins að ekki skuli fylgja a.m.k. ártal frumbirt-
ingar með hverri sögu.
3 „Reynsla og raunveruleiki. Nokkrir þankar kvenrithöfundar", Konur skrifa til
heiburs Onnu Sigurbardóttur, Sögufélag, Reykjavík, 1980, bls. 221—230.
4 Einhverjir kynnu að vilja hafa hér með tvær sögur til viðbótar úr Veizlu undir
grjótvegg: „Eldhús eftir máli“ og „Naglagöngu“. En tækniundrin í þeirri fyrri
ættu ekki að vera utan mannlegra möguleika og furðurnar í þeirri síðari (er
maðurinn neglir konuna fasta) gerast í draumi söguhetjunnar. Að vísu gegna
tækniundrin og draumurinn sama hlutverki og fjarstæðulýsingar í furðusögun-
um.
5 Yvonne Verdier: „Rauðhetta í munnlegri geymd“, Tímarit Máls og menningar
3/1983, bls. 284-305.
6 Spurningin er hér hvort Svava er að koma einhverju til skila um tengsl karla og
kvenna án þess að byggja það á félagslegum forsendum. I slíka gryfju þykir mér
hún raunar falla í „Reynslu og raunveruleika" þegar hún gefur til kynna að ótti
kvenfólks gagnvart ókunnum karlmönnum eigi sér allt að því forsögulegar rætur
í líkamlegum yfirburðum karla. Eg bendi á andsvar sem fram hefur komið við
grein Svövu: Eldrid Lunden: „Angsten for mannen i gata“, Basar, 3/1981, bls. 27
og 62—66.
7 „Kona, naut og barn“, Draumur um veruleika (ritstj. Helga Kress), Mál og
menning, 1977, bls. 149 — 153.
8 Frelsi og öryggi. Um sögur Svövu Jakohsdóttur og íslenska kvennahreyfingu,
Rannsóknarstofnun í bókmenntafræði við Háskóla Islands, 1978, bls. 16.
9 Ég hef lengi verið hikandi við að nota þetta hugtak, en beiti því hér í þeirri einu
merkingu sem stætt er á, þ.e. sem heildarhugtak yfir allar bókmenntir eftir
konur, frá hvaða tíma sem vera skal. Sbr. skilgreiningu Helgu Kress í greininni
„Kvennarannsóknir í bókmenntum“, Skírnir, 1977, bls. 21.
10 Eg bendi sérstaklega á grein hennar „Kvinnebevissthet og skrivemáte. Om Svava
Jakobsdóttir og den litterære institusjonen pá Island“, Norsk litterarárbok 1979,
bls. 151 — 166. Einnig á kynningu hennar á Svövu og smásögunni „Kvaðningu" í
Det kalles kjærhghet. Noveller av kvinner fra andre land, red. Toril Hanssen,
m.fl. Oslo/Bergen/Tromso, 1982, bls. 19—22. Sjá einnig aths. 14.
11 „Reading as a Wornan", On Deconstruction. Theory and Criticism after
Structuralism, Cornell University Press, 1982, bls. 43—64.
12 I ritgerð um Kafka fyrr á árinu (TMM 3/1983) gaf ég í skyn að hann og Svava
ættu ýmislegt sameiginlegt. Eg held að þetta gildi um ýmsa þá eiginleika
módernismans sem ég snerti á hér að framan og í því sem á eftir fer; mætti
s.
548