Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar prósahöfundum að flestar sögur hennar þola yfirlegu, rýni og margfaldan lestur; textinn sjatnar ekki heldur gefur lesandanum alltaf eitthvað nýtt. Tilvísanir og athugasemdir 1 Gefið hvort öbru . . ., Iðunn, 1982. 2 Það er raunar galli á frágangi verksins að ekki skuli fylgja a.m.k. ártal frumbirt- ingar með hverri sögu. 3 „Reynsla og raunveruleiki. Nokkrir þankar kvenrithöfundar", Konur skrifa til heiburs Onnu Sigurbardóttur, Sögufélag, Reykjavík, 1980, bls. 221—230. 4 Einhverjir kynnu að vilja hafa hér með tvær sögur til viðbótar úr Veizlu undir grjótvegg: „Eldhús eftir máli“ og „Naglagöngu“. En tækniundrin í þeirri fyrri ættu ekki að vera utan mannlegra möguleika og furðurnar í þeirri síðari (er maðurinn neglir konuna fasta) gerast í draumi söguhetjunnar. Að vísu gegna tækniundrin og draumurinn sama hlutverki og fjarstæðulýsingar í furðusögun- um. 5 Yvonne Verdier: „Rauðhetta í munnlegri geymd“, Tímarit Máls og menningar 3/1983, bls. 284-305. 6 Spurningin er hér hvort Svava er að koma einhverju til skila um tengsl karla og kvenna án þess að byggja það á félagslegum forsendum. I slíka gryfju þykir mér hún raunar falla í „Reynslu og raunveruleika" þegar hún gefur til kynna að ótti kvenfólks gagnvart ókunnum karlmönnum eigi sér allt að því forsögulegar rætur í líkamlegum yfirburðum karla. Eg bendi á andsvar sem fram hefur komið við grein Svövu: Eldrid Lunden: „Angsten for mannen i gata“, Basar, 3/1981, bls. 27 og 62—66. 7 „Kona, naut og barn“, Draumur um veruleika (ritstj. Helga Kress), Mál og menning, 1977, bls. 149 — 153. 8 Frelsi og öryggi. Um sögur Svövu Jakohsdóttur og íslenska kvennahreyfingu, Rannsóknarstofnun í bókmenntafræði við Háskóla Islands, 1978, bls. 16. 9 Ég hef lengi verið hikandi við að nota þetta hugtak, en beiti því hér í þeirri einu merkingu sem stætt er á, þ.e. sem heildarhugtak yfir allar bókmenntir eftir konur, frá hvaða tíma sem vera skal. Sbr. skilgreiningu Helgu Kress í greininni „Kvennarannsóknir í bókmenntum“, Skírnir, 1977, bls. 21. 10 Eg bendi sérstaklega á grein hennar „Kvinnebevissthet og skrivemáte. Om Svava Jakobsdóttir og den litterære institusjonen pá Island“, Norsk litterarárbok 1979, bls. 151 — 166. Einnig á kynningu hennar á Svövu og smásögunni „Kvaðningu" í Det kalles kjærhghet. Noveller av kvinner fra andre land, red. Toril Hanssen, m.fl. Oslo/Bergen/Tromso, 1982, bls. 19—22. Sjá einnig aths. 14. 11 „Reading as a Wornan", On Deconstruction. Theory and Criticism after Structuralism, Cornell University Press, 1982, bls. 43—64. 12 I ritgerð um Kafka fyrr á árinu (TMM 3/1983) gaf ég í skyn að hann og Svava ættu ýmislegt sameiginlegt. Eg held að þetta gildi um ýmsa þá eiginleika módernismans sem ég snerti á hér að framan og í því sem á eftir fer; mætti s. 548
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.