Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Síða 37
Adrepur umfangsmeira sem hún fjallar um. Þykir mér ritdómur hennar til fyrir- myndar. Hins vegar vil ég svolítið fetta fingur út í ritdóm Arnar þar sem mér finnst hann falla í velþekkta gryfju sem forðast ætti. Hann byrjar og endar þýðingagagnrýni sína (2 þéttprentaðar síður) á að segja: „Yfirleitt þýðir Thor vel“ (267), en allt þar á milli cr hann að telja fram villur eða það sem honum finnst að mætti betur fara. Sjálfsagt er að lesendur fái að vita það, en sé þ>að rétt að bókin sé yfirleitt vel þýdd, þá veit lesandinn enn ekkert um vinnubrögð þau sem almennt hafa tíðkast við þýðinguna. Hver eru helstu vandamálin og hvernig leysir Thor þau? Er hægt að benda á einhverja ríkjandi aðferð eða háttbundna málsmeðferð í þýðingunni? Slíkar og þvílíkar spurningar þarf þýðingagagnrýni að glíma við ef hún á að verða umræðu um þýðingar til framdráttar. En hvað sem því líður vona ég að þessir ritdómar séu vísir að frekari umfjöllun þýddra verka og gagnrýni sem einnig tekur verk þýðandans til alvarlegrar umræðu. Læt ég þar með lokið þessum þankagangi mínum kringum þýðingar. Tilvitnanir: 1 Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík, 1960. 2 Heimir Pálsson: „Peer Gynt“ Henriks Ibsens og „Pétur Gautur“ Einars Bene- diktssonar (maí 1969); Kristinn Jóhannesson: Þýbingar á 23 stenskum Ijóbum. Gustaf Fröding í túlkun Magnúsar Ásgeirssonar (maí 1971); Hjörtur Pálsson: Islenskar Rubáiyat-þýbingar (janúar 1972). 3 Helga Kress: „I tilefni Maríu Farrar", Mímir, 4. árg. 1. tbl. 1965; Jón Óskar: „Vandinn að þýða ljóð“, TMM 3—4/1975; Helgi Hálfdanarson: „Heilsaði hún mér drottningin", TMM 1/1978; Heimir Pálsson: „En översáttares fundering- ar“, Scripta Islandica, 27/1976. Hér er einnig vert að nefna ritdóm Heimis Pálssonar um skandinavískar þýðingar á ljóðum Ólafs Jóh. Sigurðssonar, TMM 1/1977. 4 I Skími 1984 birtist einnig athyglisverð ritgerð eftir Pétur Knútsson Ridgewell: „Um þýðingu Halldóru B. Björnsson á Bjólfskviðu." 5 „Staða rithöfundar í litlu málsamfélagi", TMM 3—4/1969, bls. 274. 6 „Die entmannte Wasserameise“, Scandica, Nr. 5, Mai 1982. 7 Viðtal í Helgarpóstinum 8. nóvember 1984. 8 „Bókmenntir á tímum Rauðra penna" (viðtal Arnar Ólafssonar við Laxness), Morgunblaðið, 28. febrúar 1982, bls. 71. 9 Edward Fitzgerald, Ezra Pound og Robert Lowell eru fræg dæmi um þýðendur sem tekið hafa sér róttækt þýðingafrelsi í síðari tíma bókmenntum. 10 Guðmundur Sv. Hermannsson um þýðingu Þuríðar Baxter á Banker (Hrossa- kaup) eftir Dick Francis (NT, 21. desember 1985). 11 Súsanna Svavarsdóttir um þýðingu Magnúsar Rafnssonar á The French Lieuten- ant’s Woman (Ástkona franska lautinantsins) eftir John Fowles (DV 6. janúar, 1986). 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.