Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Qupperneq 57
Ekki að eins á jólunum snerist í sífellu hljómplata, sem hvíslaði með reglubundnu millibili: „Friður, friður." Allir þessir hlutir eru þeim mun dýrari, að það er aðeins ætlast til að þeir séu notaðir nokkra daga á ári. En nú voru þeir í notkun árið um kring. Eg varð hissa, þegar frændi minn sagði mér dag nokkurn, að það yrði að endurnýja dvergana á þriggja mánaða fresti og eitt sett kostaði hvorki meira né minna en 128 mörk. Hann hafði beðið kunningja sinn, sem er verkfræðingiir, að styrkja þá með gúmmílagi án þess að hljómgæðin minnkuðu. Þessi tilraun mistókst. Kerti, hálfmánar, marsípan, jólatrésáskriftin, læknareikningar og glaðningur ársfjórðungslega handa klerkinum, allt til samans, sagði frændi minn að kostaði hann að meðaltali ellefu mörk á dag, svo að ekki sé minnst á streitu og önnur einkenni heilsubrests sem fóru þá að koma í ljós. En þetta var að haustlagi og menn töldu kvillana tengjast minnkandi mótstöðuafli sem oft verður vart á þeim árstíma. VII Hin raunverulega jólahátíð var haldin á venjulegan hátt. Þó var eins og fjölskylda frænda míns andaði léttar þegar einnig mátti sjá aðrar fjölskyldur sitja við jólatré og aðrir þurftu líka að syngja og borða hálfmána. En þessi léttir stóð aðeins yfir jólin. Um miðjan febrúar kom fram sérkennilegur sjúkdómur hjá Lucie frænku minni. Hún brast í móðursýkisgrát þegar hún sá jólatré á götum og ruslahaugum. Síðar fékk hún ósvikið geðveikikast, sem reynt var að dylja sem taugaáfall. Hún sló skál úr hendi vinkonu sinnar, sem hún var í kaffiboði hjá, þegar sú bauð henni hálfmána með ljúfu brosi. Frænka mín var reyndar það sem er kallað skapmikil kona. Hún sló semsagt skálina úr hendi vinkonu sinnar, gekk síðan að jólatrénu hennar, þreif það af fætinum og trampaði á glerkúlum, gervigorkúlum, kertum og stjörnum og á meðan steig stöðugt öskur úr barka hennar. Konurnar sem voru þarna samankomnar flýðu. Lucie var látin fara hamförum og þær biðu í anddyrinu eftir lækni og neyddust til að hlusta á að allt var mölvað inni. Mér fellur það þungt, en ég verð að skýra frá því að Lucie var flutt burt í spennitreyju. Með langvarandi dáleiðslumeðferð var unnt að stöðva æðið, en hinn eiginlegi bati kom mjög hægt. Sérílagi virtust þau fyrirmæli læknisins að losa hana undan kvöldhátíðinni verða henni til góðs. Hún fór að braggast að nokkrum dögum liðnum. Eftir tíu daga gat læknirinn að minnsta 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.