Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Side 15

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Side 15
Byltingin, bókmenntirnar og sósíalrealisminn kostar ár af erfiði. Eins orðs vegna er bruðlað og eytt. þúsundum tonna af málmgrýti tungunnar. En hve funandi heitur er ekki eldur þeirra orða samanborið við glæður hráefnisins! Þessi orð megna að hræra miljónir af hjörtum í þúsund ár. (þýðing Geirs Kristjánssonar) Skáldið notar röksemdir af þessu tagi til að renna stoðum undir endur- skoðun sína á þjónustuhlutverkinu sem hann hafði ætlast til áður af sjálfum sér og öðrum, hann spyr um nýja skilmála, nýjan „starfsgrundvöll": Hvað, ef ég er leiðtogi fólksins og jafnframt líka þjónn þess? Það er ljóst að til að geta verið í senn leiðtogi og þjónn þarf skáldið að njóta virðingar og sjálfstæðis — en það er einmitt um þetta leyti að kröfur um pólitíska og listræna einstefnu í sovétbókmenntum gerast frekari og rit- skoðun í raun strangari. Vafalaust er sú þróun verulegur þáttur í tilvistar- vanda Majakovskís sjálfs sem skálds og kommúnista, vanda sem í bland við persónulega kreppu er nefndur til skýringar á því, að fimm árum eftir að Majakovskí hæddist að sjálfsmorði Jeseníns fór hann sömu leið — hann skaut sig 14. apríl 1930. Ekki úr vegi að minna á hlálega þverstæðu sem seg- ir sitt um það ástand sem var að skapast um þær mundir: enda þótt sjálfur Stalín lýsti því yfir að Majakovskí væri mesta skáld Sovéttímans, voru ádrepuleikrit hans um spillingu og valdhroka samtíðarinnar þá þegar tekin af sviði og fengust ekki sýnd aftur í Sovétríkjunum fyrr en 1935. 405
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.