Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 24

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 24
Tímarit Máls og menningar göngu“ sinni rjúfa þau einangrun sína, öðlast nýjan skilning á sögu sinni og þjóð, eru reiðubúin til að deila með henni kjörum og framtíð. A þessum árum gerist margt í senn: meðan hvítliðinn og greifinn Alexei Tolstoj snýr heim til að gerast einn af helstu menningarvitum Sovétríkj- anna, eru sumir þeirra rithöfunda sem að byltingunni stóðu á leið úr landi, eða inn í svokallaða „innri útlegð“. Til dæmis að taka Jevgení Zamjatín (1884-1937) sem keisaraleg yfrvöld höfðu á sínum tíma sent í útlegð til Sí- biríu fyrir vinstrivillur. Eftir byltingu gerðist Zamjatín einn helstur for- sprakki Serapíonbræðra og hélt af meiri hreinskilni og dirfsku en flestir aðrir á lofti rétti rithöfundarins til sérvisku og ádrepu, til að neita allri við- leitni til að spenna hann fyrir einhvern nytsemdarvagn. Þegar árið 1921 skrifar hann á þessa leið: „Sannar bókmenntir geta aðeins vitfirringar, einsetumenn, draumóra- menn, uppreisnarmenn, efasemdarmenn skapað, en ekki duglegir og dyggir embættismenn. . . Ég er hræddur um að við eignumst ekki sannar bók- menntir fyrr en við erum læknaðir af þeirri nýkaþólsku, sem hræðist hvert villutrúarorð. Og ef þessi sjúkdómur er ólæknanlegur, þá er ég hræddur um að rússneskar bókmenntir eigi sér aðeins eina framtíð: fortíðina." Þessi viðhorf gengu vitanlega þvert á sögulega bjartsýni byltingarforingja og túlkun þeirra á „ábyrgð rithöfundarins gagnvart samfélaginu". Þau gengu og þvert á aðlögunarhæfileika margra „meðreiðarsveina“ byltingar- innar í hópi rithöfunda. Zamjatín hlífði engum. Hann samdi háðskar og ill- kvittnar sögur um sovéska skriffinna sem reyna að leysa öll vandamál með tilskipunum („hungur er hér með stranglega bannað"), um litla karla í sam- félaginu, sem eru sem óðast að tileinka sér málfar og viðhorf hins nýja valds. I sögunni „Hellirinn" lýsir hann því hvernig hörð lífsbarátta í samtíð hans brýtur niður arf siðmenningarinnar í mannfólkinu og sendir það aftur í barbarí ísaldar. Þessar sögur vöktu litla hrifningu þeirra sem ferðinni réðu og þekktasta verk Zamjatíns kom aldrei út í Sovétríkjunum. Það er fram- tíðarskáldsagan „Við“ sem skrifuð var árið 1920. Þessi merka saga ber því vitni að Zamjatín óttaðist furðu snemma að bolsévikar mundu teyma rússnesku byltinguna út í ógöngur alræðisins, hún er viðvörun hans um hugsanlegar afleiðingar þess, að þeir telji sig eina vera handhafa rétts og vísindalegs skilnings á mannlegu félagi. Hér við bæt- ist að í þessari sögu er tæknin ekki það fagnaðarerindi sem flestir samtíma- menn Zamjatíns trúðu á, heldur tæki til að gera Valdið að pottþéttu Alræði í höndum hins mikla leiðtoga, Velgjörðarmannsins, sem svo er nefndur. „Við“ gerist að nokkrum öldum liðnum í borg úr gleri og stáli, sem vegg er um slegið og fær enginn að fara út fyrir. Þar hafa einstaklingurinn og frelsið verið þurrkuð út í nafni stærðfræðilega útreiknaðrar hamingju. Allir 414
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.