Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Síða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Síða 50
Míkhaíl Sholokhov Sonur Shibaloks - Þú ert menntuð kona, með gleraugu meira að segja, en þetta get- urðu ekki skilið . . . Hvert á ég að fara með hann? Herflokkur okkur hefur búið um sig fjörutíu verstur héðan, ég kom fótgangandi og bar hann alla leið. Sérðu ekki hvernig skinnið á löppunum á mér er farið? Viljir þú heita forstöðukona þessa barna- heimilis , þá verður þú að taka við þessu barni. Ekkert pláss segirðu? Hef ég ekki þjáðst nóg hans vegna? Jú, víst hefi ég drukkið minn beiska kaleik . . . Rétt er það, hann er sonur minn, mitt sæði. Hann er á öðru ári og móðurlaus. Það er nú saga að segja frá henni móður hans. Nújæja, ég gæti svosem sagt hana. I hitteðfyrra var ég í her- sveit sem fékk sérstök verkefni eins og það heitir. Við vorum þá að eltast við bófaflokk Ignatévs í uppsveitum Donhéraðs. Eg var ein- mitt með vélbyssuna. Einhverju sinni leggjum við upp frá þorpi einu, steppan allt um kring, ber eins og skalli og hitinn djöfullegur. Við fórum yfir hæð, vorum á leið inn í skóg undan brekku og ég fyrstur á mínum vélbyssuvagni. Sé ég þá ekki eitthvað sem líkist kvenmanni liggja þar á þúfu. Eg kippti í taumana og þangað. Mikið rétt, þetta var kvenmaður, en liggur upp í loft með pilsin upp fyrir haus. Eg stekk niður af vagninum og sé að hún er lifandi, and- ar . . . Eg stakk sveðjunni upp í hana, spennti upp á henni kjaftinn, hellti upp í hann vatni og þá lifnaði hún alveg við. Þá ríða þar að aðrir kósakkar úr okkar liði og spyrja hana: - Hvað ert þú fyrir manneskju og því liggur þú hér svo klámugt við veginn? Hún fór að kvarta og kveina eins og upp úr dauðs manns gröf og fékkst þó um síðir til að játa að bófaflokkur hvítliða frá Astrakhan hefði tekið hana upp á sinn eyk, en nauðgað henni hér eins og gengur og skilið hana eftir við veginn. Þá segi ég við mína menn: 440
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.