Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Side 51
Sonur Shibaloks - Bræður, leyfið mér að taka hana upp í byssuvagninn þar sem óvinir hafa skaðað hana. Þeir luku upp einum rómi: - Taktu hana, Shibalok, upp í þinn vagn. Þessir kerlingaskrattar eru lífseigir, við skulum láta hana jafna sig svolítið og sjá hvað setur. Og hvað heldurðu? Þótt ég sé ekki hrifinn af að hnusa af pilsfaldi tók ég hana með mér af vorkunnsemi. Hún flæktist um með okkur, varð ein af hópnum, stundum þvoði hún af kósökkunum, stundum bætti hún brækur þeirra — vann semsagt ýmisleg kvenmannsverk fyrir okkur. En við fengum hálfgerða skömm á því að vera að dragnast með kvenmann. Sveitarforinginn bölvaði mikið yfir þessu: - Tökum í raskatið á kerlingarherfunni og snörum henni út í buskann. En ég vorkenndi henni alltaf meir og meir. Og því segi ég við hana: - Hafðu þig í burt, Darja, með góðu, annars kynni svo að fara að kúla slæddist í þig og þá er of seint að skæla. En hún rauk upp með ópum og gráti: - Skjótið mig, kæru kósakkar, hér á staðnum, en frá ykkur fer ég ekki. Skömmu síðar var ekillinn drepinn fyrir mér og þá kemur hún með uppástungu: - Láttu mig um þetta. Eg kann að fara með hesta ekki verr en hver annar. Eg fæ henni taumana og segi: - Getir þú ekki snúið vagninum í bardaga áður en ég tel upp að þrem þá er eins gott fyrir þig að leggjast á götuna miðja og drepast, ég lem úr þér tóruna hvort sem er. En öllum þessu reyndu kósökkum sem með mér voru fannst hún undragóður ekill. Það var eins og þetta væri ekki kvenmaður, því hún kunni ekki síður að fara með hesta en hver okkar. Og því betur sem hún var lengur við þetta . . . Svo fór að við tókum saman. Nú og eins og lög gera ráð fyrir tók hún upp undir. Það er ekki lítið sem kvenþjóðin þarf af okkur að þola. Þannig eltum við bófaflokkinn eina átta mánuði. Kósakkarnir í sveitinni höfðu okkur í flimtingum: - Sjáum til, Shibalok, ekillinn þinn er orðinn svo þriflegur af op- inberu fóðri, að hann kemst ekki lengur fyrir í sæti sínu. TMM IV 441
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.