Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Page 56

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Page 56
Isak Babel Bréfið Hér fer á eftir bréf sem drengur einn í okkar hersveit, Kúrjúkov, las mér fyrir til að senda heim. Það á ekki skilið að falla í gleymsku. Eg skrifaði það upp án þess að fegra það og kem því til skila orð- réttu, sannleikanum samkvæmt. „Elsku mamma, Jevdokía Fjodorovna. í fyrstu línum þessa bréfs flýti ég mér að tilkynna yður að ég er lifandi og hress, lof sé guði, og óska að heyra slíkt hið sama frá yður. Sömuleiðis hneigi ég mig djúpt fyrir yður frá andliti fölu til rakrar jarðar. . . . (Hér fer á eftir upptalning á ættingjum og venslafólki. Sleppum henni. Snúum okk- ur að næstu málsgrein.) Elskulega mamma, Jevdokía Fjodorovna Kúrdjúkova. Best ég skrifi yður strax, að ég er staddur í rauða Riddarahernum hans fé- laga Búdjonnís, og hér er sömuleiðis staddur guðfaðir minn, Níkon Vasílitsj, sem er nú um stundir rauð hetja. Hann tók mig með í leið- angur Pólitísku deildarinnar, þar sem við dreifum á vígstöðvarnar bókum og blöðum — Moskvufréttum Miðstjórnar, Moskvuprövdu og okkar kæra og mikunnarlausa blaði Rauða riddaranum, sem sér- hver hermaður í víglínunni vill lesa og eftir það heggur hann í hetju- móð niður aðalsfólin pólsku, og lifi ég mjög stórkostlega hér hjá Níkon Vasílitsj. Elskulega mamma Jevdokía Fjodorovna. Sendið mér allt sem hægt er og efni leyfa. Eg bið yður að slátra geltinum flekkótta og senda mér pakka á Pólitísku deildina hans félaga Búdjonnis, handa Vasilí Kúrdjúkov. A hverjum sólarhring leggst ég til hvíldar svangur og fatalaus alveg svo að mér er skítkalt. Skrifið mér um hann Stjopa minn, hvort hann er lifandi eða ekki, lítið eftir honum og skrifið fyrir hann — er hann víxlaður enn eða hættur því, og svo líka varð- 446
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.