Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Síða 62
Tímarit Máls og menningar Nalbandov hneppti frá sér frakkanum asalaust, fletti honum frá sér eins og stálhurð að peningaskáp og dró upp gullúr. Nú vantar hana átta mínútur í sjö. Þeir fara að loka matsalnum, hugsaði Margúlíes. Nalbandov skellti aftur lokinu og faldi úrið í vasa sínum. Hve margar hrærur? spurði hann óeðlilega kæruleysislega. Margúlíes laut yfir borðið og kom varlega við pappírana með blý- antsoddinum, hvössum og löngum eins og nál. Það veit ég ekki fyrir víst, en um það bil hundrað og þrjátíu til hundrað og fimmtíu. Einmitt. Fimmtíu hrærur á tímann. Hm! Hann ræskti sig háðslega og gat ekki lengur stillt sig, stökk upp af kollinum og gekk að myndinni af Marx. Hann virti hana vandlega fyrir sér. Einglyrni var það já. Merkilegt. Hann lagði hendur saman fyrir aftan bak og sneri sér að Margúlí- es. Merkilegt. Já, þetta er mjög merkilegt, sagði Margúlíes blátt áfram. Finnst yður það? Nalbandov settist aftur við borðið. Margúlíes stóð upp og gekk um gólf. Þegar hann gekk fram hjá diskinum beygði hann sig djúpt. Nei, þetta var ekki bein heldur brauðskorpa. Og þar að auki uppþornuð grautarsletta. Hann settist aftur á sinn stað. Nalbandov fann á borðinu nagaðan litblýant og lagði hann í lófa sér með andstyggð. Nú sátu þeir hvor á móti öðrum og vógu blýanta í lófum sér rétt eins og þeir vildu helst vita upp á hár hve þungir þeir væru. Eg vona að ég þurfi ekki að minna yður á það, sagði Nalbandov lágt og of rólega, að hver hræra á ekki að taka minna en tvær mínút- ur. Það getið þér séð í hvaða kennslubók sem er. Hann lagði áherslu á orðið kennslubók. Og samt leyfið þér yður að taka hér á svæðinu eina hræru á einni mínútu og tveim tíundu. Við erum ekki skyldugir til að fara eftir öllu því sem stendur í 452
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.