Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 95
Karl í krapinu börnum sínum frá því: Kolja Shúrygín strekkti trossur utan um hana og . . .“ Allt í einu mundi hann eftir afgreiðslustúlkunni, sér tif hrellingar, og hugsaði reiður og þrár: „Hún var engum til gagns þar sem hún stóð, öllum til leiðinda." Heima var Shúrygín tekið með sannkölluðum uppsteyt. Konan hans hafði farið til nágrannanna án þess að elda kvöldmat og veik móðir hans bölsótaðist úr fleti sínu: — Bölvaður grasasni geturðu verið, Kolja! Þvílík synd sem þú hefur á samviskunni! Þagðir allan tímann, gekkst um steinþegjandi, skrattakollur . . . Ef þú bara hefðir minnst á þetta einu orði, þá hefði skynsamt fólk kannski getað komið vitinu fyrir þig. Æ, raun er mér að þér, og þú skalt ekki láta sjá þig innan um fólk. Það biður þér nefnilega bölbæna, skaltu vita! og þú veist ekki hvaðan ólánið kemur: hvort þú hrekkur uppaf í einrúmi heima eða verður undir tré úti í skógi . . . — Af hverju skyldi það svosem biðja mér bölbæna? Hefur það ekkert þarfara að gera? — Þetta er svoddan synd! — Var Vasja Dúkhanín kannski bölvað þegar hann reif niður krossinn? Held nú síður, hann varð meiri maður af . . . — Það voru aðrir tímar þá. Hver rak þig til að eyðileggja hana núna? Hver? Djöfullinn og enginn annar . . . Bíddu bara, yfirvöldin sjálf eiga eftir að tugta þig fyrir þetta. Hann þarna, kennarinn, ætlar að skrifa sögðu menn, hann skrifar bréf og kemur því á réttan stað, þá færðu makleg málagjöld. Bíddu bara, í hitt skiptið stóð hún það sjálf af sér blessunin, en nú kemur hann til varnar. Uteygði grasasn- inn þinn! — Svona, ligg þú bara og hafðu þig hæga. — Láttu ekki sjá þig innan um fólk . . . — Þið hefðuð þá átt að biðjast fyrir í kirkjunni! Hún stóð þarna bara, og enginn tók eftir henni . . . — Það var þá líklegt, að enginn tæki eftir henni! það var sama hvaðan maður var að koma, alltaf blasti hún við manni. Og þegar fólk sá hana nam það staðar og fann að nú var það komið heim. Hún gaf manni aukinn kraft . . . — Aukinn kraft . . Silakeppir eruð þið! Við lifum á atómöld, 485
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.