Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 101
Eyjan Matjora kvödd — Hlæðu ekki að því, hún er til. Þið hafið talið ykkur trú um að það sem ekki sést og ekki er hægt að þreifa á, það sé ekki til. Sá sem hefur sál hann hefur Guð í sér, piltur minn. Og þótt þú trúir því ekki, þá er hann nú samt í þér sjálfum. Ekki á himnum. Og það sem meira er, hann gerir þig að manni. Hann sér um að þú fæðist maður og haldir áfram að vera maður. Að þú sért góður. En sá sem hefur eitrað sálu sína hann er ekki maður, aldeilis ekki! Hann er til í hvað sem er, og lítur aldrei um öxl. það er svosem auðveldara að vera sál- arlaus, ég segi það ekki. Maður hendist bara áfram. Gerir það sem manni sýnist. Enginn nöldrar eða kveinar í manni. Ollum er sama um mann. Vélar segirðu. Vélarnar vinna fyrir ykkur. Seisei. Það er langt síðan þið fóruð að vinna fyrir þær, en ekki þær fyrir ykkur — heldurðu að ég sjái það ekki! Og þær þurfa nú sitt! Þetta er ekki einsog hestarnir, sem maður fleygir bara höfrum í og hleypir út í haga. Þær mergsjúga ykkur og eyðileggja jörðina, það gera þær. Víst hlaupa þær hratt og afkasta miklu. Þið standið gapandi og viljið fá þær, sækist eftir þeim. Þær hlaupa frá ykkur — og þið á eftir. Ekki höfðuð þið fyrr elt uppi þessar vélar en nýjar voru fundnar upp. Þær, þessar nýju, voru ennþá afkastameiri. Og þið þurftuð endilega að ná í þær, til að dragast ekki aftur úr. Þið hugsið ekki lengur um ykkur sjálfa, um mennina . . . Þið eruð bráðum búnir að týna sjálf- um ykkur á hlaupunum. Þið viljið bara það sem getur þotið hratt áfram, hafið ekki við neitt annað að gera. Hér áður fyrr var líka unnið, menn sátu ekki auðum höndum, en þá var unnið rólega, ekki með þessum gassagangi. Nú verður allt að gerast á hlaupum. Enginn tími til neins, ekki einu sinni til að vinna og borða. Hvað er eigin- lega að gerast í heiminum! Börnin eru meira að segja fædd í flýti. Blessuð börnin standa á öndinni nýfædd, löngu áður en þau fara að ganga eða segja eitt orð. Hvað ætli verði svosem úr þeim greyjun- um? — Darja gerði stutt hlé á máli sínu meðan hún setti kartöfl- urnar sem hún hafði soðið um morguninn handa kúnni niður á gólf- ið, við hliðina á fötunni. Síðan hélt hún áfram: Líttu bara á hann föður þinn. Heldurðu að hann endist jafnlengi og ég? Og erum við þó á Matjoru, hér ku þó vera rólegra en annarsstaðar. Eg hef komið til borgarinnar og séð hvað þar fer fram — úff, hvað þeir hlaupa! Einsog maurar, einsog flugnager! Fram og aftur, fram og aftur! Maður kemst ekki leiðar sinnar. Þeir hrinda hver öðrum til að kom- 491
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.