Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 104
Tímarit Mdls og menningar virðist lifa skynsamlegu lífi, og þá sérðu að hann er jafnvel enn meira að þykjast. Hann kemur ekki til dyranna einsog hann er klæddur, hann þykist vera einhver annar en hann er. Af hverju skyldi þessi „annar“ vera betri en hann sjálfur? Af hverju geta menn ekki bara verið þeir sjálfir? Hún Tatjana átti tengdadóttur, Gútka hét hún, og var gift Ivani, hún var stór upp á sig stúlkan sú, og þótt- ist meira að segja vera rangeygð, þangað til hún skemmdi í sér augun með því. Jæja, þessi Gútka, hún faldi hamar inni á kamrinum. Ef einhver sá hana fara þangað inn greip hún strax hamarinn og fór að hamra í gríð og erg. Einsog hún hefði bara farið á kamarinn til að gera við eitthvað þar. En mér er spurn: hver fer ekki á kamarinn? Fyrir hvern fjárann þurfti hún að skammast sín? Svona erum við öll. Hömrum á því sem er búið að negla. Maðurinn er skapaður, honum er gefið líf, en þá heimtar hann að vera einhver annar, sjáðu til. Hann er ruglaður, alveg kolruglaður, búinn að vera. — En þú sjálf; amma, ert þú líka svona? — Ég? Það kemur fyrir að ég stend sjálfa mig að því að gera eitt- hvað sem ég ætti ekki að gera. Það kostar ekkert að gera það sem rétt er — en samt vilja fæturnir ekki bera mann í rétta átt, manni fallast hendur að taka upp rétta hlutinn. Einsog djöfullinn hafi tælt mann. Ef það var hann hefur honum orðið vel ágengt meðan fólk var að velta því fyrir sér hvort Guð væri til eður ei. Fyrirgefðu, góði Guð, fyrirgefðu mér syndugri, sagði hún og signdi sig og leit fram- hjá Andrei, út um dyrnar. Hver er ég svosem? Eg á ekkert með að dæma aðra. En augun sjá ennþá, eyrun heyra. Eg skal segja þér fleira, A.ndrjúska, og þú skalt leggja það á minnið. Heldurðu að fólk skilji ekki að það má ekki drekkja Matjoru? Það skilur það. En drekkir henni samt. — Það er ekki hægt annað. Þetta er nauðsyn. Darja rétti úr sér þar sem hún stóð við ofninn og bjóst til að leggja í hann eldivið fyrir morgundaginn og sneri sér að Andrei: — Ef ekki verður hjá því komist skuluð þið skera Matjoru burt — fyrst þið getið allt og hafið búið til allar þessar vélar . . . Skerið hana burt og flytjið hana þangað sem land er og setjið hana þar nið- ur. Þegar Guð skapaði jörðina gaf hann engum svo mikið sem ekru af óþörfu landi. En þið þykist ekki þurfa á því að halda. Flytjið það 494
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.