Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 109

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 109
Úr „Hjarðljóðum d 20stu öld“ þeirra þrotin og þeir skipa gamla manninum að lenda, það er að segja stökkva í land þar sem þeir ætla að ganga í skrokk honum, en sá gamli bandar þeim frá sér og hrópar að þeir skuli víkja sem skjót- ast því báturinn sé að sigla af stað . . . Nú verður að taka fram að við þetta sljákkaði fólkinu jafnvel reiðin, það fór aftur að hlæja, en samt eru hverri vitleysu takmörk sett og því varð að binda enda á þessi ósköp . . . Og þeir ruddust aftur fram eins og til áhlaups, en gamli maðurinn hrópar skelfilegri röddu að þeir snúi við og feli sig í holum sínum . . . og fólkið móðgaðist vitanlega og skildi ekki hvers vegna hann benti fingri eins og óður væri út til sjóndeildarhringsins, þar sem allt í einu hafði dregið upp mikið ský eins og hér hafði aldrei áður sést, rétt sem hrukka á vitfirrtu enni hans . . . og fólkið var nú heltekið ofsa og reiði, og sú hugmynd greip um sig að kveikja í skipinu. Og sjálf ímyndun slíks eldsvoða var þessum skóglausu mönnum eins og steypiregn, ástríða utan þeirra seilingar . . . þeim fannst að eldurinn gæti svalað aldagömlum þorsta þeirra . . . fyrsti loginn beit sig auðveldlega í borðstokkinn, og vísundskýrin hrökk frá baulandi og þeir heyrðu ekki að gamli maðurinn vitfirrti kallaði til þeirra . . . í birtu eldsins tóku þeir ekki eftir því að skyndilega var skollið á myrkur og úr þykkninu, eins og þú skilur, fossaði steypiregn engu líkt sem slökkti eldinn, einmitt þegar að því var komið að hann læsti sig fastan í skipið, og fólkið, hrætt og blautt, heyrði þá loksins, að gamli maðurinn æpti að allir skyldu flýta sér heim og sá að fingur hans benti á fyrstu ölduna sem barst inn frá sjóndeildarhringnum með ofsahraða . . . (Eg gleymdi að taka það fram, að menn höfðu uppnefnt þennan gamla fausk, kölluðu hann Nóa, honum til háðungar, en gleymdu hans rétta nafni . . . ) Menn- irnir hlupu án þess að líta við, aldan dró þá uppi, og meðan hún kippti undan þeim fótum og þeir börðust um, sáu þeir að Orkin valt á endalausum haffletinum ,létt og tígulega og viss í sinni sök. Vissu- lega hef ég dregið að nota þetta orð, sem löngu var komið fram á tungu jafnvel glámskyggnasta manns, en þá hef ég um leið gleymt því, að nágrannar Nóa höfðu, einnig í háðungarskyni, kallað bát hans örk og hlógu dátt að sinni fyndni: „Orkin hans Nóa!“ En eins og þú sérð: gátu þeir skírt bátinn, en þeir þekktu hann ekki. Og þeir gátu ekki heldur bjargað sér. Það var Nói sem bjargaði þeim. Hvernig þá? Vitanlega gat hann ekki tekið alla um borð. Eg skal 499
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.