Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Side 110

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Side 110
Tímarit Máls og menningar segja þér eitt, ég held ekki að hann hafi fiskað neinn upp úr vatninu, heldur leyft þeim öllum að drukkna, sem betur fór. Sem betur fór, hvað þýðir það? Þeir létu, sem betur fór, líf sitt fyrir höfuðskepn- unni eins og manneskjur, þeim gafst ekki ráðrúm til að fela sig í rottuholunum sínum sem þeir hefðu aldrei komist upp úr framar. En gerum nú ráð fyrir því, að þar hafi allt verið vatnsþétt eins og best varð á kosið . . . Nei, játaðu heldur að það er hlálegt þetta: að fela sig fyrir sprengju þegar flóð skellur yfir, grafa gröf þegar smíða þarf bát . . . Og veistu hvað mér finnst furðulegast? Að fólkið vissi alltaf af þessu. Menn vissu af flóðinu sem kemur en börðust samt við tilbúnar gerviaðstæður og vöfðu svo goðsögninni utan um sjálf- an veruleikann . . . Til hvers til dæmis að rækta óætan tómat, þó svo hann sé stærstur í heimi, ef hægt er að rækta nokkra litla og æta tómata með minni fyrirhöfn? Þetta er kannski ekki vel heppnuð lík- ing, eða tákn eða merki, látum svo vera, ég er ekkert gefinn fyrir goðsagnasmíði, hún er ekki í verkahring einstaklinga. Það er ekkert hagfræðilegt eða kerfisbundið við tómatinn minn . . . En hugsaðu þér lítinn tómat sem er rétt að byrja að roðna, er hann ekki besti minnisvarði sem skaparanum er reistur? Og er hann ekki frábær á bragðið? saltaður? með staupi? Ég er ekki að hæðast að neinum með þessu tali. Og ég flyt meira að segja siðferðisboðskap: þú skalt ekki grafa þig niður. Árni Bergmann þýddi 500
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.