Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Síða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Síða 114
Tímarit Máls og menningar „Hvar sem þú ert ertu margt“, segir í einu kvæðanna. I þessum samtengdu Ijóðum birtist ný hlið á kveðskap Stefáns Harðar. Skáldið leikur á marga strengi og hér er að finna mörg ljóð sem gefa ekkert eftir því sem hann hefur best ort hingað til. Að þessari bók lok- inni er nýr áfangi þegar hafinn, afrakst- urs hans verður beðið með mikilli eftir- væntingu. Þorleifur Hauksson GALDUR EINLÆGNINNAR. Tími alviturra mælskra stórskálda er liðinn. I sviptibyljum samtíðarinnar er engum stætt á Olympstindi, goðin eru fallin, hetjurnar löngu liðin lík. Áhersluforskeytið stór- til einskis nýt- anlegt framar nema á tilboðspöllum markaðstorganna þar sem nútímajóninn siglir sálarvana sinn ljósasjó. Reynið að ná eyrum hans! Vandinn að yrkja sögðu gömlu mennirnir — hvað vissu þeir um hann? Hvað vissu þeir hvernig er að yrkja í kapp við vindinn sem gnauðar í síbylju fjölmiðlatómsins? Kannski er bara eitt ráð til. Þetta gamla góða: að yrkja af þörf. I einlægni. í>að gerir Böðvar Guðmundsson í ljóðabók sinni Vatnaskil (Mál og menn- ing 1986). Réttara væri að kalla bókina kver, svo lítið og látlaust er hennar ytra borð og ljóðin aðeins 27 talsins. Yrkisefnin eru af ýmsum toga, en hér verður einkum getið þeirra ljóða Böðv- ars sem á einn eða annan hátt lýsa því sem gerist þegar karlmaður á miðjum aldri lítur í eigin barm, horfir „samúð- arlaust" í spegilinn. Hann hefur breyst einsog tímarnir, viðhorfin önnur í ljósa- skiptunum en þau voru „í skæru Ijósi dagsins". Það er spurt: „Hvar er angist okkar?/ Hvar er samúð okkar?/ Hvar er ást okkar?“ (Áhorfendur) Sveitadreng- urinn saknar stundum þeirra „árglöðu vinda sem forðum/ blésu hlýtt á kinn- um“ (Borg). Dauðabeygurinn kemur við sögu, m. a. í ljóðinu „Garmur" þar sem skáldið dreymir að það kalli á kött- inn sinn en í stað kisu kemur „stóri svarti hundurinn/ með trylling í aug- um/ og gapandi kjaft . . .“ Tíðindum sætir uppgjör skáldsins við „dreng- lyndi“ sitt í æsku og „karlmennsku" á sokkabandsárum í ljóðinu „Greinar- gerð“. Eg minnist þess ekki að hafa áð- ur lesið svo opinskáa greinargerð um þetta efni eftir skáldkarl. Einlægnin er líka aðalsmerki „Eftir- mæla“ sem mér finnst vera besta ljóð bókarinnar, að hinum ólöstuðum, og get ekki stillt mig um að birta hér í heild sinni: I óendanlegum möguleikum eilífðarinnar hvíla ófæddu börnin mín um alla framtíð. Eg hef vissulega stundum sagt þeim bernskusögur úr sveitinni og valið þeim fegurstu nöfnin. Og eins hef ég stundum fundið kalda fætur vermast í heitum lófum mínum og sorgina sefast í hálsakoti. Og gamall maður hef ég miðlað börnum þeirra fornum sögum og sígildri visku. Hugur einn það veit. Ein þeirra mynda sem Böðvar bregð- ur af og til upp í ljóðum sínum er af 504
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.