Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Blaðsíða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Blaðsíða 122
Tímarit Máls og menningar yfir vélum botnfiskanna (45) Augað veitir aðgang að hafinu en það sefar jafnframt ofsa þess, því hafið er samansafn allra hvata sem líkaminn býr yfir: „Eg veit að öll ferðalög eiga sér stað í Djúpinu" (28). Hafið er í senn táknmynd blindrar draumvitundar og líkamlegs samræðis. I því sökkva önnur sjónarsvið: „I vatninu á ný. Augnlok. Lokast þversum.“ Ljóðmælandinn og samferðakona hans synda frá landi. „Skórnir á ströndinni. Okkar. Lengra.“ Pau stefna út í hafsauga og svo í djúpið. „Rakarastofuskilti upp úr botninum. Auðvitað. Smokkfiskar. Ilmur. Ekki grunaði mig. I. I vatni." (108) Sjón er boðberi náttúrunnar; fá ís- lensk ljóðskáld eiga betur skilið að vera kölluð náttúruskáld. Ekki sveitaskáld, heldur fyrst og fremst skáld hafsins, okkar Sjó-nas. Það er því villandi (en hver bjóst við öðru?) að kalla Sjón neð- anjarðarskáld. Hann er neðansjávar- skáld. Astráður Eysteinsson Höfundar efnis: Anna Akhmatova, f. 1880, d. 1966. Skáld. Einn af forsprökkum „acmeista" sem var hópur skálda sem fremur höfðu fagurfræðilega en pólitíska stefnuskrá. Árni Bergmann, f. 1935. Rithöfundur og ritstjóri Þjóðviljans. Ástráður Eysteinsson, f. 1957. Doktor í bókmenntafræði. ísak Babel, f. 1894, d. 1941. Gyðingur sem samdi smásögur m. a. úr borgarastríð- inu. Lést í fangabúðum í Síbiríu. Andrei Bítov, f. 1937. Rithöfundur sem skrifar ljóðrænan og módernískan texta. Bækur hans fengust ekki gefnar út um langt árabil. Var gestur Bókmenntahátíðar ’87. Geir Kristjánsson, f. 1923. Rithöfundur og þýðandi. Ingibjörg Haraldsdóttir, f. 1942. Rithöfundur og þýðandi. Jevgení Jevtushenko, f. 1933. Eitt höfuðskáld kynslóðarinnar sem naut þýðu Krústjovtímans. Valentín Katajev, f. 1897. Rithöfundur. Skrifaði árið 1932 fyrstu „framleiðslu- skáldsöguna" og þá bestu í flokki margra. Vladímír Majakovskí, f. 1893, d. 1930. Einn helsti höfuðpaur rússneska fútúr- ismans. Snerist á sveif með byltingunni. Skaut sig. Osip Mandelstam, f. 1891, d. 1942. Skáld og „acmeisti" sem orti m. a. djarflega um Stalín. Lést í vinnubúðum. Boris Pasternak, f. 1890, d. 1960. Skáld. Hlaut Nóbelsverðlaun fyrir skáldsöguna „Doktor Zhivago" en var neyddur til að afþakka þau. Valentín Raspútín, f. 1937. Rithöfundur sem deilir á tæknihyggju og vegsamar gömul gildi sveitalífsins. Vasilí Shúksín, f. 1929, d. 1974. Smásagnahöfundur sem skrifaði mikið um al- þýðufólk til sveita. Mikhaíl Sjolokhov, f. 1905, d. 1984. Rithöfundur. Hlaut frægð fyrir skáldsöguna „Lygn streymir Don“ og var alla tíð í miklum metum hjá stjórnvöldum. Hlaut Nóbelsverðlaun 1965. Þorleifur Hauksson, f. 1941. Lektor í Uppsölum. 512
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.