Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Síða 28
JÓN YNGVI JÓHANNSSON miklu „harðsoðnari“, miklu líkari því sem við erum vön að hugsa okkur ákveðinn hluta bandarískrar skáldsagnahefðar. Sem dæmi um styttri og hraðari stíl enskunnar mætti taka þessar klausur sem segja frá því þegar Pétur Pétursson, aðalpersóna sögunnar, laumar sér upp í rúm vinkonu sinnar: Þú sofnar ekki undireins, heldur You did not fall asleep right awaybut snýrð þér á hina hliðina, síðan á bak- were tossing and turning. I waited ið, loks aftur á sömu hlið. Ég ligg kyrr for you to be motionless. (203) og bíð þess að þú sofnir. Ég bíð líka eftir að þú ert sofnuð, bíð rólegur því mér liggur ekkert á: enginn truflar okkur og þú ert hvergi að fara. (226) f sjálfu sér er ekki mikill munur á atburðunum sem þessar klausur segja frá. Segja má að merkingarkjarni þeirra sé sá sami, þó er sú íslenska 52 orð en sú enska aðeins 19 eða meira en helmingi styttri. Þá er sú íslenska í nútíð en sú enska í þátíð og helst það út þýðinguna.14 En þegar hugað er að merkingar- auka setninganna kemur í ljós að ýmislegt hefur breyst. Túlkunarmöguleik- arnir eru ekki þeir sömu. í íslensku setningunum er hik og órói sem ekki er í þeim ensku. Harðsoðinn stíll enskunnar gerir að verkum að hikið hverfur og Pétur gengur beint til verks, yfirvegað og kalt. Þá má benda á orðið „motionless“ eða „hreyfingarlaus“. Það orð á sér enga beina samsvörun í íslenska textanum, en það magnar upp myndina af Pétri sem árásarmanni og stúlkunni sem fórnarlambi sem einkennir enska textann. Afleiðingin verður sú að hin enska gerð atviksins líkist skipulagðri árás eða kaldrifjaðri nauðgunartilraun, en sú íslenska er líkari barnalegri tilraun til að ná ástum stúlkunnar, þótt sú tilraun fari úr böndunum. Þetta er ein af þeim breyting- um sem ekki ná einungis til stíls, heldur hefur hún einnig áhrif á óbeina persónusköpun Péturs Péturssonar, en að því verður vikið síðar. Þótt merkingarkjarnanum sé haldið til haga í dæminu hér að ofan eru mýmörg dæmi um það að setningum í íslensku gerðinni sé hreinlega sleppt í þeirri ensku. Þetta á einkum við um ýmiskonar myndmál eða hálf heim- spekilegar vangaveltur sögumannsins sem oft koma fyrir í lok kafla. Þetta eru setningar eins og: „Flögurnar eru stórar og svífa í logninu til jarðar eins og hljóðlát skilaboð“ (109) sem verður „ big flakes that glided to earth in the calm weather“(98). „Hjónabandið var ástríðulaust frá upphafi, hversdags- legt og bragðdauft eins og upphitaður matur“(91) verður „The marriage was devoid of passion from the outset, mundane, insipid.“(81) „Hefndin er eins 26 TMM 1997:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.