Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Síða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Síða 33
SKÁLDSAGA SKIPTIR UM RÍKISFANG göngu sem listræna blekkingu, sem þátt í frásagnaraðferð hennar. f raun má segja að hefðbundinni boðskiptakeðju þýðinga sé hér ruglað. Ef við gerðum ráð fyrir því að um venjulega þýðingu væri að ræða og sögumaðurinn endurskrifaði handritið myndi boðskiptakeðjan, eins og lesandinn skynjar hana, líta þannig út:15 Pétur > sögumaður > höfundur > texti > lesandi = þýðandi > texti > lesandi (fslenska)(íslenska) (íslenska) (íslenska) (íslenska) (enska) (enska) (enska) í Absolution er hins vegar lestri þýðandans og skrifum haganlega komið fyrir inni í textanum, þannig að boðskiptakeðjan verður líkari því sem hún er í frumsömdu skáldverki, en þýðingin verður hluti af frásagnartækni, og því klassíska bragði að láta sögumann í rammafrásögn vinna úr gömlum pappírum: Pétur > sögumaður/þýðandi > höfundur > texti > lesandi (íslenska) (enska) (enska) (enska) (enska) Þetta verður því boðskiptakeðja Absolution, og þýðingin á texta Péturs verður einn af atburðum skáldsögunnar, en liggur ekki utan hennar. Þarna er verið að gera það sama og á kápu og titilblaði, unnið er gegn því að sagan fái stöðu þýðingar í bókmenntakerfinu, en þetta er í raun öflugri aðferð en sú að láta þýðandans ógetið, því hér er eins og áður sagði listræn blekking notuð til að koma því á framfæri að sagan sé rituð á ensku. í fyrri skáletraða kaflanum felst einnig önnur breyting sem skýrist að mínu mati af endurritun sögunnnar inn í bandarískt bókmenntakerfi. Það verður nefnilega mjög forvitnileg breyting á sögumanninum/þýðandanum við það að flytjast yfir í enskan texta. Hér fýlgja nokkur ítarleg dæmi, enda fullyrðingin sem þeim er ætlað að styðja í stærra lagi: Nú líður að því að ég ljúki þessu verki. Og samt er ég engu nær um hvers vegna ég tók mér það fyrir hendur, óbeðinn og í leyfisleysi. Ég hef ekki breytt mörgu á blöðunum, fellt að vísu úr tvítekningar og þrí- tekningar, þar sem þær hafa skorið í augu og reynt að samræma frásögn- ina eftir mætti. Þar að auki hef ég leyft mér að snúa þeim setningum á íslensku sem Pétur hefur skrifað á As 1 approach the end of this task I set for my self, I am still no nearer to understanding why I undertook it, unrequested, unauthorized. I have not changed the tone of the original, though I have tried to harmonize the account as best I could. Sometimes I feel that Peterson’s words might just as easily have flowed from my own pen.(12) TMM 1997:2 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.