Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Qupperneq 41

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Qupperneq 41
SKÁLDSAGA SKIPTIR UM RÍKISFANG 5 Even-Zohar gerir raunar ráð fyrir því að í miðju kerfisins séu á hverjum tíma þær bókmenntir sem eru frumlegastar. Það er hins vegar augljóslega ekki alltaf raunin, enda fara ekki alltaf saman róttæk nýsköpun og viðurkenning eða áhrif á aðrar bókmenntir. 6 Á kápu bókarinnar stendur m.a.: „Fyrirgefhing syndanna er tímamótaverk." 7 Nokkur dæmi um þetta er að finna í grein Ria Vanderauwera: „The Response to Translated Literature: A Sad Example“, The Manipulation ofLiterature: Studies in Literary Translation, Ritstj. Theo Hermans (New York 1985), bls. 198-214. Þar kemur m.a. ffarn að hollenskum bókmenntum er í mesta lagi tekið með kurteisi í þessu lokaða bókmenntakerfi, og í mörgum tilvikum seljast þær í minna upplagi en því upplagi sem dreift var til kynningar á Absolution. Þótt vitanlega sé ekki hægt að alhæfa um örlög allra þýðinga út frá þeim hollensku er athyglisvert að sjá hvernig Absolution kemst undan þessum venjulegu örlög- um þýðinga í Bandaríkjunum. 8 Þessar upplýsingar um íslenskar skáldsögur í Bandaríkjunum hef ég úr Morgunblaðinu, 7. febrúar 1994. 9 Morgunblaðið, 25. janúar 1994 og 7. febrúar 1994. Þótt ég hafi ekki beinar heimildir fyrir því að háum fjárhæðum hafi verið varið til kynningar í Bandaríkjunum geri ég ráð fyrir því að hið sama gildi þar og í Englandi. 10 Morgunblaðið, 25. janúar 1994. 11 Sbr. t.d. Gabrielle Annan í Sunday Times, 15. maí 1994. Einnig Geoff Ellis í Time Out, 1. júní 1994. 12 Sbr. David Sacks í New York Times Book Review, 13. mars 1994. 13 Sbr. Merle Rubin í Wall Street Journal, 19. maí 1994 14 1 raun er erfitt að þýða hina íslensku frásagnarnútíð á annan hátt, ef saga væri öll þýdd í nútíð á ensku er hætt við að það yrði hálf ankannalegt. 15 Það er rétt að ítreka að þessi keðja er mín eigin smíð og á að sýna skynjun lesandans eða þá blekkingu sem reynt er að vekja með honum. Fyrirmyndirnar að þessum líkönum koma annars vegar frá hefðbundinni ffásagnarffæði, hins vegar úr boðskiptaffæði, sjá Ástráð Eysteinsson: Tvímœli, bls. 103. Þessi blöndun er kannski viðeigandi, en einmitt í því að byggja leið boðanna inn í aðferð frásagnarinnar næst fram sú blekking sem um ræðir. 16 Brad Leitheuser, New YorkReview ofBooks, 21. apríl 1994. Hér vitnað effir Morgunblaðinu, 30. apríl 1994 (þýðandi Guðmundur Halldórsson). 17 Þjóðviljinn, 29. nóvember 1991. 18 Til að fyrirbyggja allan misskilning skal tekið fram að vitanlega er hér átt við raunsæi sem bókmenntastefnu ekki sem andstæðu fantasíu eða „óraunsæis“. 19 „The Response to Translated literature", bls. 204. Þessi fullyrðing er studd tilvísun til umræðu í tímaritnu De Gids um hollenskar og bandarískar bókmenntir, hvorki tímaritið né hollenskukunnáttan til að lesa það eru mér tiltæk, þannig að ég neyðist til að taka hennar orð gild fyrir þessu. 20 Sbr. orð Ólafs Jóhanns í Morgunblaðinu 7. febrúar 1994: „Það er erfitt að fá bækur útgefnar í Bandaríkjunum og ekki síst fýrir rithöfunda frá Evrópu.“ 21 Sbr. „The Response to Translated literature", bls. 199-200. TMM 1997:2 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.