Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 11
Efnisyfirlit
Tímarit Máls og menningar 60. árg. (1999), 1. hefti
Þorsteinn frá Hamri Ljóð um vinda 2
örnólfur Thorsson Jakob Benediktsson 3
Carlos Fuentes Juan Goytisolo og heiður skáldsögunnar 10
Haukur Ástvaldsson, Wolfram Af „cervantísku" bergi brotinn. Viðtal við
Eilenberger og Francisco Herrera Juan Goytisolo, París, 4. október 1998 23
Gerður Kristný Sylvia Plath 40
Bless 41
A.S. Byatt ökklar Medúsu 42
Hrafn Jökulsson Þorgeir Rúnar Kjartansson, minning 56
Helgi Ingólfsson Parmenídes kemur til Aþenu 58
Elías Snæland Jónsson Eldur himinsins 70
Rakel Sigurgeirsdóttir Þráin er í treganum bundin. Um ljóð
Guðfinnu frá Hömrum 79
Stefán Sigurkarlsson Skammdegi 97
Sigurbjörg Þrastardóttir Hávetur 99
Davíð Logi Sigurðsson William Butler Yeats, skáldið í miðju stormsins 100
Ágúst Borgþór Sverrisson Hringstiginn 109
Guy Scarpetta Tilbrigði og hugarspuni um bjarta öld 119
ÁDREPA
Einar Már Jónsson Drangeyjarsund og Nóbelshátíð. Fáeinar
hugleiðingar um „Hetjuna og höfundinn"
eítir Jón Karl Helgason 135
Elísabet Jökulsdóttir Þetta skrítna hjarta. Ljóð handa Þorgeiri
Rúnari Kjartanssyni 145
RITDÓMAR
Þorleifur Hauksson: Nútímasaga af Sturlungum. Um Morgunþulu í stráum eftir
Thor Vilhjálmsson 148
Soffía Auður Birgisdóttir: Manneskjan er ekki ein. Um Maríugluggann eítir
Fríðu Á. Sigurðardóttur 153
Berglind Steinsdóttir: Líf manns sem kátlegar smásögur. Um Lúx eftir Árna
Sigurjónsson 156
Kápumynd: Lcesingin (Le Verrou, 1778) eftir Jean Honoré Fragonard. Ritstjóri: Friðrik Rafnsson. Aðstoðarritstjóri:
Ingibjörg Haraldsdóttir. Ritnefnd: Árni Bergmann, Kristján Árnason, Pétur Gunnarsson, Soffía Auður Birgisdóttir.
Útgefandi: Mál og menning, bókmenntafélag. Ritstjórn: Laugavegi 18. Netfang: tmm@mm.is Heimasíða:
http://www.mm.is Áskriftarsími: 510 2525. Símbréf: 510 2505. Setning: Mál og menning og höfundar. Umbrot:
Þorsteinn Jónsson/Mál og menning. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Prentað á vistvænan pappír. ISSN: 0256-8438.
TMM kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrifendur TMM eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og menningu og eiga rétt á
innbundnum bókum Máls og menningar og Forlagsins hf. á félagsverði (15% afsl.) í verslunum MM á Laugavegi 18 og í
Síðumúla 7 í Reykjavík.