Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 13

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 13
Örnólfur Thorsson Jakob Benediktsson 20. júlí 1907-23. janúar 1999 Kveðja við minningarathöfn í Fossvogskirkju 1. febrúar 1999 Með Jakobi Benediktssyni, sem við kveðjum hér í dag, er genginn hinn síð- asti þeirra miklu endurreisnarmanna eða húmanista sem settu lit og lögun á íslensk fræði á fyrri hluta þessarar aldar og lengi fram á hinn síðari, þeirra fjölhæfu brautryðjenda sem hófu rannsóknir íslenskra manna á miðalda- bókmenntum okkar til vegs um víða veröld. Jakob trúði á gildi íslenskrar menningar að fornu og nýju, sköpunarmátt hennar og brýna nauðsyn þess að vekja hið besta úr arfi genginna kynslóða til lífs í menningu samtímans. I fýrirlestri sem hann hélt í Prentarafélaginu árið 1959 kemst hann svo að orði: „Hverri þjóð er nauðsyn að kunna skil á uppruna sínum og sögu, því sam- safni erfða sem myndar kjarnann og uppistöðuna í tilvist hennar sem sjálf- stæðrar menningarheildar. En fyrir þjóðarkríli eins og okkur skiptir sambandið við fortíðina blátt áfram öllu máli. Þar eru handritin okkur meg- inatriði. Þann dag sem handritin eru okkur ekki annað en einkennilegir safngripir sem enginn reynir að skilja eða leita til eins og véfréttar um upp- runa sinn, - þann dag á íslensk menning skammt eftir ólifað.“ Eítir þessu boðorði vann Jakob, hann helgaði líf sitt því starfi að ljúka upp leyndarhirslum fortíðar þannig að gagnast mætti lærðum og leikum, skýra samhengið í menningarsögu íslendinga. En hann var ekki við fortíðarfjölina eina felldur, heldur virkur þátttakandi í menningarlífi sinnar samtíðar; vök- ull yfirlesari skálda og fræðimanna, afkastamikill þýðandi bókmenntaverka á íslensku, samverkamaður Halldórs Laxness og höfuðþýðandi hans á dönsku, meðritstjóri Tímarits Máls og menningar í tæpa þrjá áratugi og samferðamaður fýrirtækisins frá því hann flutti aftur heim til íslands árið 1946 til hinstu stundar. Eitt höfuðáhugamál hans, helsta tómstundagamanið sagði hann, var sígild tónlist. Hann komst á það bragð með vini sínum Gísla Gestssyni ungur stúdent í Kaupmannahöfn og heim kominn sótti hann alla tónleika Tónlistarfélagsins og síðar Sinfóníunnar. En hann lét ekki þar við sitja heldur stofnaði með öðrum Kammermúsíkklúbbinn sem unnið hefur TMM 1999:1 w ww. m m. ís 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.