Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 129

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 129
Guy Scarpetta Tilbrigði og hugarspuni um bjarta öld Leikurinn er eina leiðin sem ég þekki til að fást við snúin vandamál. Nietzsche Rassakeppni Um 1730 var Parísaróperan þekkt fyrir að vera staður nautna og ráðabruggs, jafnvel saurlífis. Þær tvær söngkonur sem nutu hvað mestrar hylli (Pélissier og Le Maure) voru líka, og það var á allra vitorði, dásamlega lausgyrtar hirð- meyjar. Aðalleikkonurnar (Cartou, Duplessis) og dansmeyjarnar (hin fræga Camargo) voru líka sagðar fremur léttúðugar og þær voru frægar fyrir margskyns uppátæki. Semdæmi mánefnakvöldeittíjúnímánuði 1731 sem vakti gríðarlega athygli: Gruer, aðalstjórnandi Óperunnar, hafði boðið nokkrum vinum til kvöldverðar, þar á meðal André Campra, tónlistarstjór- anum, og fjölda þekkta söng- og danskvenna (Duval, Pélissier, Camargo). Sagan segir að eftir að dömurnar hafi drukkið meira en góðu hófi gegndi hafi þeim hitnað mjög í hamsi við að syngja og dansa, og að þær hafi skyndilega fundið hjá sér þörf fyrir að hafa fataskipti. Þar sem þær höfðu engar kven- mannsblússur við höndina hafi þær farið í skyrtur Gruers en slepptu því (þær sögðu að það væri svo heitt) að fara aftur í buxur sínar og pils. Skömmu síðar, segir Barbier okkur, „var farið að rassskella þær, þær voru beðnar að fara úr skyrtunum til að gá að því hver þeirra væri með fallegasta afturend- ann, og þær samþykktu það.al Campra var dómarinn í þessari rassakeppni, - og sagan segir að þar hafi hann „týnt sínum gleraugum“ ... Eins og nærri má geta leið ekki á löngu uns keppnin snerist upp í slíkar hópsamfarir að æ síðan kallaði almenningur Campra „gamla Sódómuborgarann". Þátttak- endum í þessari senu (hér nota ég viljandi hugtak frá Sade) hafði nefnilega láðst að loka gluggum í húsnæði því sem þau höfðu til afnota þannig að ná- grannarnir urðu vitni að allri sýningunni og voru ekki lengi að láta þetta fréttast. Atburðurinn varð efni í fjöldann allan af gamanvísum, söngvum og gróusögum þar sem „saurlífi“ Campra var útmálað fyrir almenningi. TMM 1999:1 www.mm.is 1 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.