Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 38
öld, hafi fyrst og fremst verið viðbragð við sjónarmiðum sem þá voru í tísku í Evrópu. Þeir hafi síðan látið hugmyndir sínar fyrir róða þegar í ljós kom að þær vöktu andstöðu meðal ríkjandi samfélagsafla í land- inu.96 Ljóst er að vefsmiðjur Innréttinganna voru angi af tilraunum danskra og íslenskra embættismanna til að koma á fullgildum iðnaði á Íslandi í anda merkantílisma. Sá andi var vafalaust, eins og Gísli bendir á, hug- myndafræðilegur hvati að framkvæmdinni. Starfsemi vefsmiðjanna snerist um tvískiptan ullariðnað að erlendri fyrirmynd, klæða- og taugerð. Ef vel átti að takast til, þurfti öryggi í hráefnisöflun, þekkingu á meðferð efna, tæknikunnáttu á mörgum ólíkum sviðum auk agaðra vinnubragða og stöðugleika við vinnu. Ekkert af því, sem að ofan er talið, var tiltækt í íslensku samfélagi í þeim mæli sem starfsemin krafðist þegar Innrétting- arnar voru settar á laggirnar. Vefsmiðjunni á Leirá var einkum ætlað það hlutverk að kenna lands- mönnum ný vinnubrögð í tóskap og vefnaði. Meginmarkmið var að kenna ullarvinnslu sem aðlaga mætti íslensku sveitasamfélagi. Það virðist sem markmiðin hafi orðið óljósari eftir að klæðavefsmiðjan var sett á laggirnar. Dannenberg klæðameistari rexaði í hluthöfum og kvartaði meðal annars undan skorti á aðstöðu og efni og skilningsleysi hluthafa á því að gera þurfi námssamninga við handverksfólk. Hann mun fyrst og fremst hafa álitið það hlutverk sitt að mennta handverksfólk og koma upp fullgildum ullariðnaði en fékk hvorki til þess fé né umboð til for- ráða í vefsmiðjunni.97 Hugsanlegt er að þeim ráðamönnum, sem stóðu að hugmyndunum um stofnun vefsmiðju Innréttinganna, hafi verið misjafnlega ljóst hvers konar tæknilegar kröfur og verkkunnáttu starfsemin útheimti. Ef svo hefur verið er ekki óeðlilegt að upp hafi komið ágreiningur um hvor leiðin væri farsælli í viðreisn ullariðnaðar hérlendis, upphafleg hugmynd sem farið var af stað með á Leirá – að fara hægt í sakirnar – eða hug- myndir Skúla Magnússonar og annarra áhugasamra um fullgildan ullar- iðnað - tau- og klæðagerð með öllu tilheyrandi. Það er ekki hægt um vik að leggja mat á hvaða leið hefði verið greið- færust í viðreisn ullariðnaðar á þeim tíma sem um er að ræða. Margir áhrifaþættir fléttast saman og móta rás atburða. Ef hlutirnir eru skoðaðir frá því sjónarhorni sem hér hefur verið gert má minna á eftirfarandi at- riði. Framleiðsluferillinn í taugerðinni var ekki eins flókinn og í klæða- gerð. Hún krafðist ekki samhæfingar og kunnáttu í mörgum verkþáttum í sama mæli og klæðagerðin. Það hefur verð bent á að vefnaðargerð KALEMANK OG KLÆDI 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.