Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 102
ræktunin hafi haldið áfram um nokkurt skeið eftir 1357, en henni hefur verið hætt alllöngu fyrir 1755. Örformgerð jarðvegsins bendir til að jarð- vegur í eldri jarðlögum sé meira blandaður en í þeim yngri. Túnrækt krefst þess ekki að jarðvegi sé raskað svo stöðugt og síendurtekið sem hér virðist hafa verið gert. Kartöflu- og kálrækt kallar reyndar á að jarðvegur sé pældur árlega, en framkvæmdirnar á Ketilsstöðum áttu sér stað áður en ræktun þessara grænmetistegunda hófst hér á landi. Frjókorn, sem senni- lega eru byggfrjó, fundust í öllum þremur frjósýnunum sem tekin voru á Ketilsstöðum. Það eru því sterkar líkur á að þarna sé um kornakur að ræða. Efnagreining jarðvegssýna og örformgerðarsýni leiddu og í ljós að áburði hafði verið dreift á Ekrurnar. Bæði var það venjulegur matar- úrgangur, en einnig aska úr eldstæði þar sem brenndur var mór.Að öllum líkindum var einnig borið tað á völlinn.Vísbendingar eru um að þetta hafi verið gert í ríkara mæli fyrir 1357 en eftir. Athygli vekur að jarð- vegur í Akurey er frjósamari en í Ekrunum á Ketilsstöðum. Af niður- stöðum úr frjósemismælingum jarðvegsins á Ketilsstöðum er áætlað að uppskera hafi getað verið 0,6-1,8t ·ha-1. Hinn meinti akur í Fagradal er um margt áþekkur Ekrunum á Ketils- stöðum, mótaðir stallar í brekku mót suðri. Halli brekkunnar í Fagradal er þó mun meiri. Í sniðum í könnunarskurðinum þar sést að jarðrask hefur hafist eftir að gjóskan K-R~920 féll en fyrir K~934 gjóskuna. Leiða má að því líkur að jarðraskið hafi haldið áfram fram á þrettándu öld. Ekki fundust frjókorn af byggtegund í sýnum frá Fagradal og ekki voru greind efni í jarðvegi þaðan né rannsökuð örformgerð hans að þessu sinni. Því verður ekki fullyrt um tilgang stallanna í Fagradal. Niðurstöður úr efnagreiningu jarðvegs og örformgerðarrannsókn á sýnum frá Ketilsstöðum og Akurey sýna að áburði hefur verið dreift á hina meintu akra þótt í litlum mæli væri. Glöggt má sjá að á Ketilsstöðum dregur úr áburðarnotkun eftir 1357, eins og gildi fosfat- innihalds jarðvegssýna ber vitni um (17. mynd). Með svo litlum áburði hefði að vísu mátt viðhalda kornrækt en hún hefur einungis gefið lág- marksuppskeru og sennilega afar stopula. Eins og áður segir er áætlað að uppskera í Akurey gæti hafa verið á bilinu 0,7-1,9t ·ha-1 miðað við 100g C m-2 áburðarnotkun. Áætluð uppskera á Ketilstöðum hefur verið minni vegna minni áburðarnotkunar eða á bilinu 0,6-1,8t ·ha-1 miðað við 50 g·C·m-2. Ljóst er að frjósemi jarðvegsins hefur verið í lágmarki og fullyrða má að það hefur verið veigamikill þáttur þess að hér þreifst ekki kornrækt.Vegna hnattstöðu og loftslags er Ísland á mörkum þess að hér megi rækta korn. Það hefur því ekki mátt mikið út af bregða til að FORNIR AKRAR Á ÍSLANDI 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.