Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 153

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 153
Áður en eldavélar koma til sögu var langalgengast að matvæli væru reykt í hlóðaeldhúsum. Hangikjöt, pylsur og fleira matarkyns hékk yfir eld- stæðinu, uppi í „rót“ eins og rjáfur hlóðaeldhúsa var kallað. „Að eiga eitt- hvað í rótinni“ þýddi í þá daga að vera efnaður. Í lok 19. aldar og framan af þeirri 20. eru eldavélar að leysa hlóðir af hólmi og torfbæir jafnframt að leggjast af. Hlóðaeldhús voru áfram notuð til svokallaðra stórelda þó að eldavélar tækju við daglegri eldamennsku. Þær fengu víðast ný her- bergi í bæjum, „kokkhús“ eða „maskínuhús“ voru þau kölluð. Í gömlu hlóðaeldhúsunum var hins vegar soðið slátur, þvegnir þvottar, sviðin svið og matvæli reykt. Rúgbrauð voru stundum seydd undir potti í hlóðun- um á meðan reyking stóð yfir til að nýta eldsneytið. Á fyrri öldum voru oft tvö eldhús á bæjum. Þessi tilhögun sést um allt land á 16. öld en eink- um á Suður- og Suðausturlandi á þeirri 18. og 19.2 Annað var þá utan- bæjar, í sérstöku húsi, útieldhús og voru útieldhús notuð á svipaðan hátt og gert var við hlóðaeldhús eftir að maskínuhús voru komin inni í bæ. Hólf tengd eldavélum Eftir að hætt var að elda á hlóðum reyndu menn sums staðar áfram að nýta reykinn frá mateldum í maskínuhúsum og nokkrar lýsingar eru á hólfum sem tengd voru reykleiðslum frá eldavélum í þjóðháttasafninu. Vel þurfti að gæta að því hverju var brennt þegar matur hékk þar uppi. Allir voru á þeirri skoðun að eldsmaturinn skipti höfuðmáli þegar mat- vælareyking var annars vegar. „Þegar ég var drengur var sett botnlaus tunna í kring um reykrörið frá eldhúsinu og silungurinn var reyktur þar. – Í þá daga var eingöngu eldað við tað og við,“3 sagði Mývetningur. Á Galtafelli í Hrunamannahreppi var þess einnig gætt að brenna ekki kolum dagana sem matur var í reyk- hólfi við skorsteininn. Það var innbyggt á efri hæðinni þegar þar reis nýtt íbúðarhús 1935. Það var u.þ.b. 2 m á hæð og 1,5 – 2 m á breidd og tengdist reykháfnum með tveimur opum efst og neðst. Fyrir því var vel þétt hurð svo að enginn reykur barst þaðan inn í húsið.4 Kofar, hús, rými Hér verður eingöngu talað um heimareykingu en ekki reykhús í tengsl- um við kaupfélög og kjötvinnslustöðvar. Á 20. öld var algengast að reykja í torfhúsum en margs konar aðstaða var annars notuð. Til dæmis var byggt yfir hraungjótur, þak sett yfir innangrafna hóla og reykur var leidd- 152 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.