Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 166

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 166
1047-1066. Kirkja Ólafs gæti hafa verið léleg eða of lítil og orðin þörf á gagngerum endurbótum eða endurbyggingu þó að ekki væri langt um liðið frá byggingu hennar. Slíkar vangaveltur eru þó til lítils. Heimildirnar eru of fjarlægar atburðunum í tíma og of ósamstíga – án þess að vera hver um sig sérstaklega ólíkleg – til þess að hægt sé að draga af þeim skýrar niðurstöður. Þó að Þingvallakirkju og kirkjugarðs sé getið á nokkrum stöðum í Ís- lendingasögum, verður lítið af þeim frásögnum ráðið um gerð kirkjunnar eða staðsetningu. Ljóst er að þingmenn hafa að jafnaði gengið til aftan- söngs í Þingvallakirkju,10 að hellur hafa verið sunnan við kirkjuna og að þar hafa menn oft staðið á mannfundum.11 Í Grágás og Njáls sögu er kirkju- garðurinn á Þingvöllum kallaður ‘búandakirkjugarður’12 og hefur það hugtak lengi valdið mönnum heilabrotum. Páll Vídalín (1667-1727) segir frá því í Skýringum yfir fornyrði Jóns- bókar að Alexíus Pálsson, sem var prestur á Þingvöllum frá um 1514 til 1533, hafi fært kirkjuna úr kirkjugarðinum og upp á hólinn þar sem hún hefur staðið síðan, norðan við bæinn, vegna vatnsuppgangs í kirkjugarð- inum. Páll bætir því við að kirkjan hafi í fornöld staðið á hólnum þangað sem kirkjan var færð á 16. öld.13 Hann skýrir ekki nánar á hverju þessi sögn sé byggð, en einfaldast er að álykta að Páli eða einhverjum öðrum glöggum fræðimanni á undan honum hafi þótt hugtakið ‘búandakirkju- garður’ grunsamlegt og því sé um að ræða fræðilega ályktun frekar en áreiðanlega hefð. Sigurður Guðmundsson, sem fyrstur gerði skipulega rannsókn á Þing- völlum, taldi það gamla og almenna sögn að tvær kirkjur hefðu verið á Þingvöllum í fornöld, annars vegar búandakirkja og hins vegar þing- mannakirkja (nýyrði Sigurðar?) enda væri orðið búandakirkjugarður „tilgángslaust orðatiltæki, ef kirkjugarðurinn hefði verið einn.“ Hann taldi það líka almenna sögn að þingmannakirkjan hefði staðið þar sem Þingvallakirkja stendur nú og taldi sig sjá ummerki bæði um kirkjugarð og klukknaport þar á hólnum. Birtir Sigurður tilgátumyndir bæði af þingmannakirkjunni og klukknaportinu.14 Matthías Þórðarson gerði röksemdafærslu Sigurðar að sinni, enda taldi hann ófært að þingmenn hefðu þurft að troðast inn í kirkju Þingvalla- bónda, sem hann sá fyrir sér sem litla einkakapellu sem hefði verið reist skömmu eftir kristnitöku. Þess vegna hefði verið mikil þörf á nýrri kirkju sem Ólafur helgi hefði gefið þjóðinni og hefði hún þjónað þingheimi til 1118 er hana braut í ofsaveðri. Síðan þá hefði aðeins verið búandakirkja á Þingvöllum. ÞINGVALLAKIRKJA 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.