Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 26
borin saman við þau áhöld sem þá voru notuð við vefnað víða annars staðar í Evrópu. Prjónakunnátta breiddist út í Evrópu á 16. öld, og sums staðar í Mið- og Vesturevrópu voru stofnuð gildi sem settu lög og reglur um prjóna- iðnað. Slíkt gerðist þó ekki á Norðurlöndum.66 Sennilegt þykir að kunn- átta í prjóni hafi borist til Íslands með kaupmönnum frá Englandi, Þýska- landi eða Niðurlöndum, á fyrri hluta 16. aldar.67 Elstu varðveittu prjónar hérlendis eru álitnir vera frá upphafi 18. aldar, tveir þeirra eru úr járni en einn úr kopar, allir mjóir og hnúðlausir.68 Ekki er ólíklegt að um sé að ræða þá gerð prjóna sem voru notaðir til að prjóna í hring.Aðferðin er algeng við sokka- og vettlingaprjón nú á dög- um og virðist hafa verið notuð áður fyrr ef draga má ályktanir af prjón- lesi sem varðveist hefur.69 Miðað við þau áhöld sem tíðkuðust hérlendis við vefnaðinn er augljóst að prjónaskapur hefur þótt mun þægilegra verk þegar hann kom til sögu. Um þóf er svipaða sögu að segja og af öðrum verkþáttum ullarvinn- unnar á Íslandi á 18. öld, aðferðirnar voru með fornu lagi. Niels Horrebow stundaði hér rannsóknir á landi og lífsháttum fólks á árunum 1749–1751. Hann skýrir meðal annars frá aðferðum sem beitt var við þóf: „... allt er þæft í keitu, með miklu erfiði á frumstæðan hátt.“ Jafnframt segir hann frá því hvernig tveir menn sitja á gólfi andspænis hvor öðrum með fæt- urna inni í botnlausri tunnu og troða vaðmál sem komið hefur verið fyrir inni í tunnunni. Smærri hluti segir Horrebow að menn þæfi á borði með bringunni. Einnig þæfi menn prjónles, sokka og vettlinga með því að sitja á þeim og róa fram, aftur og út á hlið.70 Tækninýjungar í spuna og vefnaði berast til landsins Vitað er um einstaka spunarokka og vefstóla á landinu á fyrri hluta 18. aldar. 71 Ekki er vitað hvort vitneskja um ofangreind áhöld hefur verið útbreidd eða hvort þau hafa haft nokkur áhrif á skoðanir alþýðu um um- bætur í tóskap og vefnaði. Það voru embættismenn öðrum fremur sem sýndu því áhuga að fá ný áhöld til tóskapar og vefnaðar á heimili sín. Um nákvæmt útlit vefstólanna og spunarokkanna sem hingað fluttust á vegum Innréttinganna er ekki vitað en ljóst er að þessi áhöld voru, tæknilega séð, afar frábrugðin þeim áhöldum til spuna og vefnaðar – halasnældu og kljásteinavefstað – sem fyrir voru í landinu. Þau voru hins vegar tæknilega skyld þeim spunarokkum og vefstólum sem varðveist hafa frá seinni hluta 19. aldar og 20. öld og sjá má víða á íslenskum byggða- og minjasöfnum. KALEMANK OG KLÆDI 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.