Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 140

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 140
„INGOUDA:“ eða „N·GOUDA·“. Þar fyrir neðan eru ýmist einn eða fleiri hringir úr stimpluðum ferhyrningum. Nöfn þriggja pípufram- leiðenda í Gouda koma fyrir. Á einu brotinu er nafnið „LUCAS DE IONGE“, vitað er að sá stimpill var notaður milli 1730 til 1782. Brotið fannst í brunalagi sem ætla má að sé frá eldsvoðanum 1764. Annað brot úr pípulegg ber illlæsilega áletrun „F.VERSLU“ (ekki eru myndir hér af tveimur síðasttöldu brotunum). Þessi pípa hefur trúlega komið úr verk- stæði þekkts pípugerðarmeistara í Gouda, Franz Verzyl. Pípur með merki hans voru framleiddar á tímabilinu frá 1729 til 1786. Á brotinu númer 5 í skránni er handgerð(?) áletrun sem myndar nafnið „WVVELSEN“. Sú pípa var framleidd af pípugerðarmanni í Gouda,Willem van Velsen, sem starfaði 1740-1769. Meðal fundinna gripa koma fyrir átta merki frá Gouda. Mynd 3.1 sýnir brot með bókstöfunum „HH“, sem er hluti af „HHH“. Hælmerkið segir okkur að gripurinn er frá því milli 1710 og 1816. Hann fannst í lögum frá eldra byggingarskeiði ullarverksmiðjanna og er því frá því fyrir 1764. Tvö brot bera bókstafina D og G með kórónu yfir (mynd 3.2 og 3.4). Bæði þessi merki voru notuð lengi, krýnda D-ið var í notkun frá 1682 til 1897 (brotið fannst í brunalagi sem ætla má frá eldsvoðanum 1764), krýnda G-ið var í notkun frá 1667 til 1870/1880. Pípubrotið með þrem krýndum tiglum (mynd 3.3) er frá tímabilinu milli 1686 og 1839, hællinn með slöngunni (mynd 3.5) er frá því milli 1733 og 1808. Myndin 3.6 sýnir hælmerki með svonefndri gæsastúlku. Merkið var notað frá 1726 til 1768. Þetta brot fannst einnig í einu af lögunum frá fyrra byggingarskeiði verksmiðjanna (1754-1764). Árið 2003 fundust fleiri brot með merkjum á hæli. Greinilega þekkjanleg eru merkin með lykli, sem notað var í Gouda 1730-1812, en tvö dæmi eru um það. Þá fannst slanga eins og 2001 og upphafstafir pípugerðarmanns VPB, en það merki var í notkun frá 1746 og fram á fyrri hluta 19. aldar.32 Að minnsta kosti þrjú pípubrot eru ættuð úr dönskum verkstæðum. Númer 4 í skránni hér á eftir er brot úr legg með áletruninni „KIØBI “. Í línunni þar fyrir ofan má sjá bókstafinn „S“. Þessi pípa hefur verið framleidd í Danmörku, í Stubbekøbing á Falstri. Þar voru gerðar krítar- pípur frá því 1727 og þangað til 1798, eða þar um bil.33 Árið 1753 hafði Alexander Ross, foringi í danska hernum, tekið við verksmiðju sem stofnuð hafði verið af Englendingum í Kaupmannahöfn og þar fram- leiddi hann pípur til 1764. Frá 1758 vann Ross með Severin nokkrum Ferslew. Báðir notuðu þeir ýmsa stimpla til að merkja varning sinn.34 Tveir fundir verða raktir til þessarar verksmiðju í Kaupmannahöfn. Á N TÓBAK OG TÓBAKSPÍPUR Á ÍSLANDI Á 18. ÖLD 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.