Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 113
veislu hins forna menningarlandslags og því má vel vera að þar séu enn varðveittar minjar víðast hvar þar sem búið hefur verið. Ef hægt væri að staðsetja flesta minjastaði mætti nýta þessi góðu skilyrði til rannsókna á búsetumynstri. Rannsóknaraðferðir Athuganir okkar hófust 1998, fyrst í Mosfellsdal og síðan í Skagafirði. Fyrst voru þróaðar aðferðir til að staðsetja hulda minjastaði á láglendi þar sem mikill jarðvegur hefur hlaðist upp.Við töldum að þegar valdar væru aðferðir til að rannsaka búsetumynstur væri mikilvægast að finna rústir og minjastaði, sem hvorki sjást á yfirborði né koma fyrir í rituðum heim- ildum eða munnmælum í héraði. Um allan heim glíma fornleifafræðingar við að finna minjastaði sem ekki sjást á yfirborði.Að undanskildu hreinu innsæi, eru aðallega notaðar þrjár meginaðferðir við leit undir yfirborði, könnunarskurðir, efnagrein- ing og fjarkönnun.20 Eins og tíðkast við margar aðrar rannsóknir höfum við sameinað allar þrjár aðferðirnar, og vonumst til þess að með því að bæta við venjulegri skráningu á yfirborði höfum við komið okkur upp aðferð sem nota má til að greina skipulega bæði sýnilegar og huldar minjar í heilu héraði. Fyrst var valinn bær til athugunar og farið yfir fáanlegar heimildir, en síðan farið á staðinn og reynt að bera saman minjar sem getið er í ýmsum heimildum og sjáanleg ummerki. Bæjarhólar eða önnur sýnileg mannvirki á yfirborði voru kortlögð og teknir á þeim GPS-punktar. Ef útlit virtist fyrir að einhvers væri að vænta á meira dýpi voru teknir borkjarnar til að staðsetja sorphauga – en í þeim virðast gjóskulög varð- veitast best. Ef sorphaugur fannst var grafinn könnunarskurður, 1 x 1 m. Þar sem sorplögin voru þéttust og þykkust var grafið niður í forsöguleg lög til að ráða í hve lengi hefði verið búið á staðnum. Þá voru einnig teknir borkjarnar á völdum stöðum í túnum til kanna jarðvegsþykkt.Við þessa fyrstu athugun voru notaðir litlir jarðvegsborar 21 og borað með 50 metra millibili. Á þennan hátt var hægt að greina votlendi, sem búið var að þurrka upp, svæði þar sem minjar ættu að vera sýnilegar (t.d. svæði þar sem lítil jarðvegsþykknun hafði orðið eða upp- blástur hafði verið mikill) og svæði þar sem jarðvegi hafði verið umturn- að. Þar sem aðstæður bentu til að leifar bygginga kynnu að vera varð- veittar, var borað á 25 metra bili og notaðir einfaldir kjarnaborar,22 en með þeim nást heillegri jarðvegskjarnar. Þannig er hægt að skoða gjósku- 112 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.