Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 143
Hollandi eða frá Norðurlöndum. Brotið númer 1 í skránni er með töl- una „27“ neðan á löngum hæl og bendir sú áletrun til þess að gripurinn sé einnig framleiddur í Hollandi eða á Norðurlöndum. 39 Pípurnar sem fundist hafa í Aðalstræti eru af svipuðum gerðum og þær sem fundust við uppgröft í Viðey. Mest bar þar á hollenskum innflutn- ingi, þar á meðal eru tvö leggbrot með áletruninni „VERZYL“. Einnig hefur fundist pípubrot með áletruninni „WVVELS“, mjög áþekkt því sem er nr. 5 í fundaskránni úr Aðalstræti. Á tveimur leggjum var áletrun- in „STUBBEKØBING“ í kring um legginn og á einni er nafn dansks pípuverkstæðis „ROSS“.40 Reykingar í Innréttingunum Á 18. öld voru reykingar ekki lengur munaður á Íslandi. Þó að innflutn- ingur á tóbaki væri mismikill milli ára barst þessi vara þó reglulega til landsins (sjá 2. mynd). Pípubrot, sem fundist hafa við fornleifarannsóknir á ýmsum stöðum, sýna hve útbreiddar reykingar voru á þessum tíma. Tóbak kemur við þjóðsögur og sagnir sem vitna um hve algengt það var og hluti af hinu daglega lífi manna.41 Bæði karlar og konur brúkuðu tóbak og fólk reykti bæði við vinnu sína og í tómstundum. Þetta gerði starfsfólkið í Zieumager Fabriqven í Reykjavík líka. Þegar pípuleggur brotnaði mátti laga hann til og nota pípuna áfram með styttri legg. Sumir leggir, sem styttir hafa verið áður en farið var að nota pípuna, bera merki eftir tennur reykingamannanna við brotna endann. Ef pípa var of löng og reykingamaðurinn þurfti að hafa báðar hendur lausar við vinnu sína, braut hann einfaldlega af leggnum. Síðan mátti tálga endann til með hníf og setja hann í munnstykki úr beini eða tré (AST 01-350, ekki sýndur á mynd). Með svoleiðis pípustúf mátti bæði vinna og reykja í einu. Eins og áður hefur verið nefnt kom upp kom eldur aðfararnótt 27. mars 1764 í húsum Innréttinganna vegna þess að farið var óvarlega með eld og eyðilögðust hús vefsmiðjunnar í eldinum. Þegar þetta gerðist hafði Zieumager Fabriqven verið í notkun í um 9 ár. Fljótlega eftir eldsvoðann var hús og búnaður endurnýjað og verksmiðjurekstur hélt áfram í aldar- fjórðung eða meira. Þó að síðari vefsmiðjuhúsin væru lengur í notkun en þau fyrri var greinilegt að reykingar höfðu verið minni eftir eldsvoðann. 112 af öllum krítarpípubrotum sem grafin voru upp í Aðalstræti 14-18 árið 2001 fundust í lögunum frá Innréttingunum. 89,3% af þeim eru úr byggingarskeiðinu fyrir eldsvoðann eða úr lögum sem greinilega má tímasetja til ársins 1764, annað hvort frá eldsvoðanum sjálfum eða endur- 142 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.