Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 40
Tilvísanir og athugasemdir
1 Grein þessi er stytt útgáfa af ritgerð til BA-prófs í sagnfræði við Háskóla Íslands vorið
1997.
2 Magnús Stephensen, Eptirmæli Átjándu Aldar, bls. 538.
3 Hrefna Róbertsdóttir, Landsins forbetran, bls. 77–121.
4 Sama rit, bls. 123–142.
5 Sjá yfirlit um starfsemi tengda Innréttingunum 1751-1806 í sama riti, bls. 13. Lýður
Björnsson hefur birt fjölda ritgerða um Innréttingarnar. Sjá m.a. Lýður Björnsson,
„Ágrip af sögu Innréttinganna“, bls. 117-145; sami höf., „Atvinnumál“, bls. 92-118;
sami höf., Íslands hlutafélag. Sjá einnig Jón Jónsson, Skúli Magnússon, einkum bls. 82-
212. Páll Eggert Ólason og Þorkell Jóhannesson, Saga Íslendinga, 6. bindi, bls. 467-489.
6 Magnús Stephensen, Eptirmæli Átjándu Aldar, bls. 539.
7 Gísli Gunnarsson, Upp er boðið Ísaland, bls. 233.
8 Hrefna Róbertsdóttir, Landsins forbetran, bls. 144–145.
9 ÞÍ. Skjalasafn stiftamtmanns III. 195. Bréf um Innréttingarnar. 1751–1794. Skoðunar-
gerð um verksmiðjubyggingarnar í Reykjavík og við Elliðaár dags. 23. september 1755.
10 ÞÍ. Rtk. 14.1. Innréttingarnar 1752–1767, „Specification“ dags. 22. janúar 1756. Heiti
vefsmiðjanna er sums staðar stafsett á mismunandi máta í einni og sömu úttekt.
11 Í Íslenskri orðabók kemur fram að klæði geti merkt ‘(sérstakt) fataefni’. Um tau segir að
það geti merkt ‘tegund vefnaðarvöru’. Sjá Íslensk orðabók. Í Íslenskri orðsifjabók kemur
m.a. fram að orðið klæði er líklega tökuorð úr vestur-germönsku, úr fornensku clàð,
eða fornfrísnesku klâth, klêth, hefur tengsl við orðið klíð og að klína, þ. e. vísar til þess
sem er samanofið eða samanlímt. Um orðið tau segir m.a. í Íslenskri orðsifjabók að það
sé tökuorð úr dönsku tøy og að skyldleiki sé við miðlágþýska orðið tüch sem merkir
útbúnaður, klæði, flík, samanber nýháþýska orðið zeug og fornháþýska orðið giziug.
Orðsifjabókin bendir þannig á skyldleika milli orðanna tüch og zeug og skýrir það ef
til vill að einhverju leyti það sem gæti virst óljós eða tvíræð notkun orðanna í dönsku
þegar fjallað er um ullarvoðir. Sjá Ásgeir Blöndal Magnússon, Íslensk orðsifjabók.
12 Ole J. Rawert, Almindeligt Varelexicon, 2. bindi, bls. 395–396. Athugandi er að í vöru-
lexíkoninu vísa hugtökin Uldent tøi til beggja voðagerða klæde og tøi, s.s. til ullarvoða
almennt.
13 Sama rit, 2. bindi, bls. 541.
14 Um karter og kartning sjá Lise Warburg, Spindebog, bls. 119–132 og skilgreiningu á
kartegarn á bls. 14 í sama riti.
15 Elsa E. Guðjónsson, „Tvennir togkambar“, bls. 180. Um verklag við kembingu sjá Jó-
hanna Kristjánsdóttir, „Ullin okkar – ljúfar minningar“, bls. 11; Hulda Á. Stefánsdóttir,
Tóvinna, bls. 10–11.
16 Halldóra Bjarnadóttir, Vefnaður, bls. 39–40; Jónas Jónasson, Íslenzkir þjóðhættir, ljósmynd
á bls. 105.
17 Magnús Guðmundsson, Ull verður gull, bls. 138 og 218–220.
18 Patricia Baines, Spinning Wheels, bls. 31–32 og 37–38; Mabel Ross, Encyclopedia of
Handspinning, bls. 36–37 og 95. Sjá einnig E. Lipson, The History of The Woollen and
Worsted Industries, bls. 130–131.
19 Ole J. Rawert, Almindeligt Varelexicon, 1. bindi, bls. 467.
20 Mabel Ross, Encyclopedia of Handspinning, bls. 200; Marta Hoffmann, Fra fiber til tøy,
bls. 20–23.
KALEMANK OG KLÆDI 39