Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 67
sé það undarlegt að hann skuli mæla því bót að fornum munum Bessa- staðakirkju sé tortímt, jafnvel fagna því. Kveður Gylfi að lokum þetta sýna, að stórauka þurfi vald þjóðminjavarðar yfir gömlum byggingum, ella kynni svo að fara að ákveðið skuli að rífa niður fornmerkar byggingar, nefnir þar Hólakirkju og Menntaskólahúsið. Þá kveður Gylfi þurfa að gæta betur að þeim embættismönnum, sem hafi fjárreiður með höndum. Jónas Jónsson tók aftur til máls og gerði nú gys að skoðunum og málflutningi Gylfa. Kveður hann að fá mætti í kirkjuna alla gripi hennar aftur, altaristöfluna með Kristi fótalausum og hægt muni að fela Gunn- laugi Halldórsyni að „smíða merkilegar spelkur með hæfilegum nöglum til að halda brotunum [úr prédikunarstólnum] saman“, og hefja upp Pál Stígsson „þann mesta böðul sem á Íslandi hefur verið.“ Segir Jónas að lokum: „Vill forseti Íslands taka á móti þessu, Magnúsi Gíslasyni niður í moldina, Páli Stígssyni upphöfnum og Kristi fótalausum og setja allt í það ástand, sem Guðbrandur Jónsson vill vera láta?“ Jónas hafði fyrr í ræðu sinni vitnað til greinar sem dr. Guðbrandur Jónsson bókavörður hafði skrifað en reyndar ekki birt, þar sem hann vildi láta færa aftur í kirkjuna hina brottfluttu gripi hennar. Má hér geta þess, að milli Jónasar og Guðjóns ríkti vinátta og traust.Teiknaði Guðjón margar opinberar byggingar, sem Jónas stóð fyrir að láta reisa, og síðar skrifaði Jónas bók um Guðjón og verk hans, sem hann lofaði þar mjög. Jón Sigurðsson (á Reynistað) tók til máls og minnti á, að samkvæmt nýjum lögum4 þurfi þjóðminjavörður ekki annað en að fá samþykki ríkisstjórnarinnar til að setja slík mannvirki sem Bessastaðakirkju algerlega undir vernd Þjóðminjasafnsins, en því miður hafi þau lög ekki verið komin er verk þetta var hafið. „Þess vegna var ekki hægt að koma í veg fyrir þau skemmdarverk, sem hér hafa verið unnin.“ Kveðst hann vona, að þessi nýja löggjöf sé nægileg til að fyrirbyggja að slíkt endurtaki sig. Pétur Ottesen tók síðastur til máls í þinginu um þetta mál. Kvað hann Björn Þórðarson forsætisráðherra hafa óskað nokkurrar fjárveitingar til bygginga á Bessastöðum, einkum til skála sem forseti notaði í sambandi við heimsóknir á staðinn. Kvað hann hafa virzt samkomulag um það hjá þeim ríkisstjórnum, sem staðið hefðu að framkvæmdum á Bessastöðum, að láta fé til þeirra ekki koma fram á fjárlögum og sé það svo kvað hann rétt að krefja húsameistara svara um það mál, hvort samkomulag hafi verið gert um að láta þessar fjárveitingar til framkvæmda við kirkjuna ekki koma fram í fjárlögum. Ekki virðast frekari umræður hafa orðið um málið á Alþingi. 66 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.