Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 137
og hófust með því að sett var á stofn vefstofa á Leirá, sem með fjárstuðningi konungs gekk svo vel að þegar árið 1752 var hægt að hefja margvíslegar frekari framkvæmdir undir nafninu Hinar nýju Innrétting- ar.23 Í upphafi embættisferils síns lagði Skúli Magnússon fram kvörtun við konung vegna tóbaksinnflutnings kaupmanna, sem færu illa eftir fyr- irmælum um innflutning og gerðu landsmönnum skaða með því. Nokkrum árum síðar flutti hann sjálfur inn tóbak og virðist þá ekki vera því eins mótfallinn, kannski var hann sjálfur kominn upp á bragðið. Í Viðey, þar sem Skúli bjó, hafði hann gert ýmsar tilraunir með ræktun grænmetis og kryddjurta og fengið verðlaunapening frá danska Land- búnaðarfélaginu 1776 fyrir kartöflurækt.24 Ýmsar ritaðar heimildir geta um þessar tilraunir. Þess er þó ekki getið að hann reyndi að rækta tóbak í Viðey, en reikningur frá árinu 1753 vitnar um að Skúli lét einnig flytja eitt pund af tóbaksfræi, sem kostaði 64 skildinga, frá Danmörku auk ýmissa grænmetisfræja og kryddjurtafræja.25 Líklegt má telja að hann hafi gert tilraunir með ræktun þess í Viðey, og má benda á örnefnið Tóbaks- laut því til stuðnings.26 Ullarvefsmiðjan í Reykjavík Önnur ullarvefsmiðja var stofnuð árið 1755 í Reykjavík, þar sem nú er Aðalstræti, elsta gata Reykjavíkur, og þá sú eina.Vefnaðarvaran er þar var framleidd var einkum ætluð til útflutnings til Danmerkur. Hús tauvef- smiðjunnar var byggt úr tré og var með útveggi úr torfi og í húsagarði var hellulögn.Aðfararnótt 27. mars 1764 kviknaði í út frá kerti og varð af mikill eldsvoði og brunnu þrjú verksmiðjuhús. Húsin voru fljótt endur- reist og er þeim lýst sem byggingu með tveimur hliðarálmum umhverfis húsagarð. Þessi hús voru notuð fyrir starfsemi Innréttinganna fram yfir 1790, en eftir það voru þau seld og notuð til íbúðar.27 Á meðan verk- smiðja þessi starfaði átti Skúli Magnússon margsinnis í deilum við yfir- völd í Kaupmannahöfn. Sem einn af forsvarsmönnum Innréttinganna hafði hann keypt og flutt á eigin skipum vörur frá Danmörku. Meðal annars flutti hann inn byggingarefni, en einnig tóbak og áfengi sem ætlað var starfsmönnum Innréttinganna. Yfir þessu kvartaði danska verslunar- félagið árið 1756, en konungur sinnti ekki þeim kvörtunum. Skúla var leyft að kaupa 1000 pund af tóbaki í Kaupmannahöfn fyrir starfsmenn Innréttinganna.28 136 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.