Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 119

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 119
sem þeir eru sagðir hafa numið. Lönd þeirra eru ekki mikið stærri en annarra landnámsmanna, en engu er líkara en þeir hafi reynt að vera eins langt hver frá öðrum og kostur var (1. mynd). Því gæti eitt af því sem einkennir bústað höfðingja verið fjarlægðin til annarra höfðingja. Sama mynstur sýnist okkur mega greina í dreifingu stóru fornbýlanna á Lang- holti og nágrenni (5. mynd). Á þremur jörðum á Langholti og í nágrenni þess fundum við merki um búsetu fyrir 1000, á Stóru-Seylu, Reynistað og í Glaumbæ. Á Víðimýri eru vísbendingar um búsetu snemma, en ekki hefur tekist að finna þar byggingar. Á Stóru-Seylu er stærsta forna búsetusvæðið sem við höfum fundið. Eldra bæjarstæðið er um það bil 140 m austan við gamla bæjarhólinn í jaðri flatlendisins. Á þessum stað virðist vera 3.200 m² svæði með búsetuminjum, en aðeins er búið að grafa þar 5 könn- unarskurði, alla í útjaðri svæðisins. Í gegnum þetta minjasvæði hefur verið gerður framræsluskurður sem sker það í tvennt og hefur þar orðið töluvert rof. Minjarnar þarna virðast flóknar og ekki hefur enn tekist að greina íveruhús, hvorki með fjarkönnun, borkjörnum eða könnunar- skurðum (6. mynd). Í þrem skurðum sáust greinilegar vísbendingar um búsetu fyrir 1000.Af öllum þessum skurðum verður helst ráðið að menn hafi flutt sig af þessum stað um 1100. Við sjálfan bæjarhólinn er sorp- haugur sem bæjarlækurinn hefur grafið skorninga í og þar verður helst séð að búsetan á hólnum hefjist rétt eftir 1100. 118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Býli Minjastaður Nr. sýnis Tegund sýnis Grófargil 3-089-001 AA55486 Bein (Bos taurus) Glaumbær 3-111-010 AA55489 Bein (Ovis) 3-111-010 AA46688 Kolað tré (Betula pubescens) 3-111-010 AA46689 Bein (Bos taurus) Stóra-Seyla 3-104-100 AA55484 Bein (Ovis) Hafsteinsstaðir§ 4-071-001 AA55485 Bein (Ovis) Reynistaður 4-63-009 Beta 167781‡ Tré (Betula pubescens) 4-63-009 AA46687 Kolað tré (Betula pubescens) Meðalheimur* 3-111-201 AA55488 Brennt bein (óþekkt) 3-111-201 AA55487 Kolað tré (Betula pubescens) 3. tafla: Kolefnisgreiningar með AMS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.