Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 69
frásögn Guðjóns, að þjóðminjavörður hafi orðið ásáttur um hina nýju umgerð legstaðar Magnúsar Gíslasonar og að nýr legsteinn með nafni hans yrði settur á gröfina, hefur Matthías skrifað: „Fékk því framgengt er ómögulegt var að hindra flutning steinsins. Sbr. e. fr. brjef mitt.“ Bréf það hafði Matthías Þórðarson skrifað húsameistara 21. nóvember 1946. Kveðst Matthías þar hafa heyrt að komið hafi til mála að færa legstein Magnúsar amtmanns Gíslasonar og konu hans af leiði þeirra í Bessastaðakirkju. Leyfir hann sér að mælast til þess, að svo yrði ekki gjört en búið um hann á nokkurn hátt, eins og áður hefur verið, til að leg- steinn þessi verði ekki fyrir neinum skemmdum framvegis á þeim stað sem hann hafi verið hingað til. En svo komu tvær greinar í Alþýðublaðinu 2. marz um þessar að- gerðir, önnur eftir Gunnlaug Halldórsson arkitekt og hin eftir Kristján Eldjárn, sem þá var nýskipaður þjóðminjavörður en hafði verið aðstoðar- maður Matthíasar Þórðarsonar í safninu síðustu tvö árin. Gunnlaugur kveður í grein sinni skjóta nokkuð skökku við, að húsameistara ríkisins hafi þótt réttast að taka til fyrirmyndar við viðgerð kirkjunnar þá stefnu, sem höfð var við viðgerð gömlu Bessastaðastofu, sem hann hafi þó í skrifum sínum valið hina verstu lýsingu, með því að þá hafi verið kastað út úr stofunni öllu því sem minnti á þá merku 19. aldar menn sem á staðnum bjuggu eða dvöldust. Kveður Gunnlaugur viðgerðarstefnu sína á Bessa- stöðum engum deilum hafa valdið, enda viðgerðin þar framkvæmd í nánu samráði við Svein Björnsson forseta og ríkisstjórnina. Forsetinn hafi lagt áherzlu á að varðveita bæri allt sem gamalt gæti talizt í stofunni, og það sem fært hefði verið úr lagi skyldi fært í sitt gamla horf, ef kostur væri. Nokkrar hurðir, sem voru nýleg smíði, hafi verið teknar en í staðinn smíðaðar nýjar eftir gamalli fyrirmynd. Kveður hann þeirri stefnu hafa verið fylgt í hvívetna og skjóti skökku við lýsingar Guðjóns húsameistara. Ekki sé um að ræða að neinn gamall húsbúnaður hafi verið í stofunni og numinn brott, húsið hafi verið afhent ríkinu galtómt og húsmunalaust. Kristján Eldjárn segir í grein sinni, að sér sé óljúft að hefja embættis- feril sinn sem þjóðminjavörður með því að „vera bendlaður við þann vandalisma, sem framinn hefur verið gagnvart Bessastaðakirkju“ og því vilji hann gefa yfirlýsingu um þátt sinn og þeirra Matthíasar Þórðarsonar að verkinu, sem sé raunar enginn. Húsameistari ríkisins hafi haft veg og vanda af viðgerðinni en ekki þjóðminjavörður, en engu að síður hefði það átt að vera menningarleg skylda húsameistara að ráðgast við þjóð- minjavörð um viðgerð á svo merku húsi. Hafi hann gert það að nafninu til, fengið Matthías Þórðarson einu sinni með sér þangað suður eftir. 68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.