Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2011, Page 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2011, Page 98
FORNLEIFARANNSÓKN AÐ HOFSTÖÐUM Í ÞORSKAFIRÐI 97 Rannsóknarsaga Hofstaða Á seinni hluta 19. aldar var blómaskeið í rannsóknum á Íslendingasögum og áhuginn ekki síst meðal erlendra fræðimanna. Sumarið 1858 ferðaðist prófessor Konrad Maurer um Ísland. Í Reykhólasveit hafði hann mikinn áhuga á sögusviði Þorskfirðinga sögu enda hafði hann gefið hana út í Þýskalandi árið áður.12 Á Hofstöðum var Maurer sýndur Hofstóftarvöllur þar sem hofið átti að hafa staðið og sýndist honum tóftin vera sívalningslaga. Þá var honum vísað á tvo drykkjuskála Hof-Halls en af þeim var ekkert eftir „nema leifar veggja sem sokknir voru í jörð“.13 Þá var Maurer einnig sýnt leiði Hof-Halls, Hallsleiði. Örnefnið Hofstóftarvöllur er horfið rúmlega 100 árum síðar þegar örnefnaskráin er skrifuð en í staðinn sennilega orðin Hoff löt.14 Erfitt er að átta sig á hvað átt er við með sívalnings-formi á tóftum en sennilega er verið að lýsa háum og kringlóttum hóli, f lötum að ofan, seinna þekktum sem Hofhól og síðar sem Bænhúshól. Á árunum 1872-1874 ferðaðist fornfræðingurinn Kristian Kålund um landið og kannaði staði og leiðir sem lýst er í Íslendingasögunum. Í Reykhólasveit eiga nokkrar Íslendingasögur sér sögusvið en á Hofstöðum var það Þorskfirðinga saga og hofið sem átti huga Kålunds allan. Kålund lýsti þeim minjum sem hann sá í túninu og taldi upp hof-örnefni og meintar hofminjar: 1) Kringlóttur f latur hóll (9 faðmar í þvermál) er í túninu fyrir neðan bæinn, nefndur Hofhóll, girðing virðist hafa verið í kring. Í miðjum hringnum er tóft, ekki stór, 4x2½ faðmur, af löng ferhyrnd. Dyr virðast hafa verið á vestra gaf li, sem frá bænum snýr. Þetta á að vera hoftóftin. Önnur stærri er móts við hana, en sunnar, snýr öðrum gaf li að hólnum, en hinum að lítilli vík, ferhyrnd af löng, stærð 30x8 álnir. Þetta á að hafa verið gildaskálinn; dyr virðast hafa verið á öðrum gaf lvegg. 15 Ekki kemur skýrt fram hvort það sé skoðun Kålunds sjálfs að hringlaga þústin sé hoftóftin og sú langhúslega gildaskáli eða hvort hann hafi fengið upplýsingarnar frá heimildarmönnum og það falli að hans hugmyndum um lögun hoftófta. Ekki minnist Kålund á Bænhúshólsörnefni á Hofhóli, hverjar sem ástæðurnar kunna að vera, en kannski var það ekki þekkt, honum ekki sagt frá því eða hann kosið að minnast ekki á það. Árið 1898 fór Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi vestur í Barða- strandar sýslu á vegum Hins íslenska fornleifafélags í félagi við Daniel Bruun höfuðsmann. Í þeim leiðangri voru rannsökuð kuml í Berufirði auk þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.