Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2011, Qupperneq 115
114 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Heimildir
Ágúst Ó. Georgsson. Fornleifaskrá. Skrá um friðlýstar fornleifar. Fornleifavernd – Þjóð-
minja safn Íslands. Reykjavík 1990.
Bjargey Arnórsdóttir. Persónulegar upplýsingar í maí 2006.
Bjarni Eggertsson. „Lýsing Garpsdalssóknar“, Sóknalýsingar Vestfjarða. I.
Barðastrandarsýsla. Samband vestfirzkra átthagafélaga, Reykjavík 1952, 5-39.
Bréf frá Fornleifavernd ríkisins, dagsett þann 23. maí 2006 og 9. september 2011.
Brynjúlfur Jónsson. „Rannsókn í Barðastrandarsýslu sumarið 1898.“ Árbók Hins
íslenzka fornleifafélags 1899, 6-18.
Friðrik Jónsson. „Lýsing Staðar- og Reykhólasókna.“ Sóknalýsingar Vestfjarða. I.
Barðastrandarsýsla. Samband vestfirzkra átthagafélaga, Reykjavík 1952, 40-78.
Guðmundur Sveinsson. Persónulegar upplýsingar í mars 2006.
Guðrún Alda Gísladóttir. Fornleifarannsókn að Hofstöðum í Þorskafirði (FS375-06431).
Fornleifastofnun Íslands, Reykjavík 2008.
Íslenzk fornrit I. Íslendingabók og Landnámabók. Jakob Benediktsson gaf út. Hið íslenzka
fornritafélag, Reykjavík 1968.
Íslenzk fornrit XIII. Harðar saga, Bárðar saga, Þorskfirðinga saga, Flóamanna saga, Þórarins
þáttr Nefjólfssonar, Þorsteins þáttr uxafóts, Egils þáttr Síðu-Hallssonar, Orms þáttr
Stórólfssonar, Þorsteins þáttr tjaldstæðings, Þorsteins þáttr forvitna, Bergbúa þáttr, Kumlbúa
þáttr, Stjörnu-Odda draumr. Þórhallur Vilmundarsson og Bjarni Vilhjálmsson gáfu út.
Hið íslenzka fornritafélag. Reykjavík 1991.
Íslenzkt fornbréfasafn (Diplomatarium Islandicum). VI. bindi. Hið íslenzka bókmentafélag,
Reykjavík,1900-1904.
Íslenzkt fornbréfasafn (Diplomatarium Islandicum). VII. bindi. Hið íslenzka bókmentafélag,
Reykjavík, 1903-1907.
Íslenzkt fornbréfasafn (Diplomatarium Islandicum). IX. bindi. Hið íslenzka bókmentafélag,
Reykjavík, 1909-1913.
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. VI. bindi. Hið íslenska fræðafélag í
Kaupmannahöfn, Kaupmannahöfn 1938.
Jón Kr. Guðmundsson. Skyggir Skuld fyrir sjón. Sagnabrot og ábúendatal úr Geiradal,
Reykhólasveit, Gufudalssveit og Múlasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 1703-1989. I.
bindi. Bókaútgáfan Hildur [án útgáfustaðar], 1990.
Kålund, Kristian. Íslenzkir sögustaðir. II. Vestfirðingafjórðungur. Íslenzk þýðing: Haraldur
Matthíasson. Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf., Reykjavík 1985.
Kristján Eldjárn. „7. september 1963.“ Dagbækur 1945-1968. Þjóðminjasafn Íslands.
Kristján Eldjárn. Drög að spjaldskrá um friðlýstar minjar. Flestar færslurnar eru skrifaðar
1.10.1963. Þjóðminjasafn Íslands.
Matthías Þórðarson. „Smávegis. Um nokkra staði og fornminjar.“ Árbók Hins íslenzka
fornleifafélags 1924, 42-58.
Maurer, Konrad. Íslandsferð 1858. Ferðafélag Íslands, Reykjavík 1997.
Ohlmarks, Åke. „Isländska hov och gudahus“. Bidrag till nordisk filologi tillägnade Emil
Olson. Lund 1936, 339-355.
Olsen, Olaf. Hørg, hov og kirke. Historiske og arkæologiske vikingetidsstudier. Aarbøger
for nordisk oldkyndighed og historie 1965. Det kongelige nordiske Oldskriftselskab,
København 1966.