Valsblaðið - 01.05.2015, Page 9

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 9
Valsblaðið 2015 9 Starfið er margt sem vilji stunda íþróttir verði meinað að gera slíkt sökum fjárskorts. Allar um- sóknir til sjóðsins eru trúnaðarmál sem aðeins stjórn Friðrikssjóðs hefur aðgang að. Þrír skipa stjórn sjóðsins, einn er til- nefndur af stjórn Vals, annar af stjórn barna- og unglinasviðs Vals og þriðji er starfandi framkvæmdastjóri félagsins. Í stjórn Friðrikssjóðs sitja nú Þorgrímur Þráinsson tilnefndur af stjórn Vals, Valtýr Stofnun Friðrikssjóðs Knattspyrnufélagið Valur hefur sett á laggirnar styrktarsjóð sem hlotið hefur nafnið Friðrikssjóður í höfuðið á séra Friðriki Friðrikssyni. Hlutverk sjóðsins er að tryggja að allir núverandi og fram- tíðar iðkendur Vals geti staðið straum af þeim kostnaði sem fylgir því að stunda íþróttir í Val og tryggja að ekkert barn góðar aðstæður árið um kring – eitthvað sem félagið sárvantaði. Þegar þetta er rit- að er verið að leggja lokahönd á lýs- inguna á vellinum og á nýju ári mun svo koma ný heimaæð á völlinn sem tryggir að hitalagnirnar undir vellinum muni virka sem skyldi. Það er einnig okkar ósk að nýi völlur- inn muni gera góðan félagsanda í Val ennþá betri þar sem það hjálpar vissulega til að allir flokkar æfi á sama staðnum, en ekki víðs vegar um Reykjavík, eins og áður var raunin. Íslandsmeistarar Vals/KH í 40+. Unnu mótið með fullu húsi stiga. F. v. Marinó Ólason, Bjarki Stefánsson, Jón Gunnar Bergs, Sigurbjörn Hreiðarsson, Guðmundur Brynjólfsson, Geir Brynjólfsson, Salih Heimir Porca og Ingólfur Magnússon. Mynd Þorsteinn Ólafs. Kristín Guðmundsdóttir íþróttamáður Vals 2014 ásamt Birni Zoëga. Pétur Guðmundsson fyrrum atvinnumaður í NBA færði Val til varðveislu keppnisbúning sinn frá þeim tíma að hann lék með Los Angeles Lakers. F.v. Pétur, Svali Björgvinsson og Björn Zoëga. Ljósmynd Þorsteinn Ólafs. Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals 2015–2016. Frá vinstri. Guðmundur Breiðfjörð formaður barna- og unglingaráðs, Sonja Jónsdóttir, Svali Björgvinsson formaður körfuknattleiksdeildar, Jón Gunnar Bergs, Björn Zoëga formaður, Smári Þórarinsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Jóhann Már Helgason framkvæmdastjóri og Stefán Karlsson formaður handknattleiksdeildar. Á myndina vantar E. Börk Edvardsson formann knatt- spyrnudeildar og Arnar Guðjónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.