Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 103

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 103
Valsblaðið 2015 103 Starfið er margt félagsins. Alfreð hefur mikla reynslu af þjálfun í kvennahandbolta og kom til Vals frá Noregi, þar sem hann hafði þjálfað í 4 ár við góðan orðstír. Alfreð tók jafnt og þétt við hlutverki aðalþjálf- ara félagsins og er nú á sínu fyrsta heila tímabili með liðið. Smávægilegar breyt- ingar urðu á leikmannahópnum á milli ára, en þær Aðalheiður Hreinsdóttir og Kristín Bu fluttu af landi brott. Félaginu barst hins vegar góður liðsstyrkur; Eva Björk Hlöðversdóttir, margreyndur leik- maður og eiginkona Alfreðs þjálfara tók fram skóna og bættist í hóp þeirra 50 leikir: Morgan Marie Þorkelsdóttir, Bryndís Elín Wöhler, Hildur Marín Andrésdóttir, Vigdís Birna Þorsteins- dóttir Á lokahófi HSÍ var Kristín Guð munds- dóttir valin besti leikmaður Íslands- mótsins og jafnframt var hún valin í úr- valslið deildarinnar. Eins og áður er getið þjálfaði Óskar Bjarni liðið á síðasta tímabili, en í febrú- ar barst okkur góður liðsstyrkur þegar Alfreð Örn Finnsson var ráðinn til Fylki í 8-liða úrslitum og tryggðu sér þar með sæti í úrslitahelginni í Laugardals- höll. Undanúrslitaleikurinn við Hauka er eftirminnilegur, en þar unnu stelpurnar glæsilegan sigur á mjög sterku og vax- andi Haukaliði. Andstæðingurinn í úrslit- unum var Grótta og þannig fór að Sel- tirningar unnu sannfærandi sigur í leik þar sem okkar stúlkur náðu sér ekki á strik. Í Olísdeildinni hafnaði liðið í 6. sæti og var hársbreidd frá því að komast áfram í 8-liða úrslitum en þurftu að játa sig sigraðar eftir oddaleik við Stjörnuna. Allir sem að liðinu koma geta gengið stoltir frá þessu tímabili sem mun reynast félaginu afar dýrmætur grunnur að öfl- ugri framtíð kvennaboltans. Á lokahófi handknattleiksdeildar voru eftirfarandi verðlaun veitt í meistara- flokki kvenna: Besti leikmaður: Kristín Guðmunds- dóttir Efnilegasti leikmaður: Vigdís Birna Þorsteinsdóttir Eftirtaldir leikmenn fengu viðurkenn- ingu fyrir fjölda leikja með meistara- flokki Vals: 300 leikir: Berglind Íris Hansdóttir 250 leikir: Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir 200 leikir: Kristín Guðmundsdóttir 100 leikir: Aðalheiður Hreinsdóttir Meistaraflokkur kvenna í handknattleik 2015–2016. Efri röð frá vinstri: Veigur Sveinsson sjúkraþjálfari, Hulda Steinunn Steins- dóttir liðsstjóri, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir, Eva Björk Hlöðversdóttir, Alexandra Diljá Birkisdóttir, Morgan Marie Þorkelsdóttir, Bryndís Elín Halldórsdóttir Wöhler, Gerður Arinbjarnar, Íris Ásta Pétursdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Jónína Líf Ólafsdóttir, Mar- grét Vignisdóttir, Tanja Geirmundsdóttir, Steindór Aðalsteinsson, Alfreð Örn Finnsson aðalþjálfari, Stefán Karlsson formaður Neðri röð frá vinstri: Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Kristín Arndís Ólafsdóttir, Ástrós Anna Bender, Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir, Berglind Íris Hansdóttir, Hrafnhildur Hekla Björnsdóttir, Elín Helga Lárusdóttir. Stjórn handknattleiksdeildar Vals 2015–2016. Frá vinstri. Gísli Gunnlaugsson, Ómar Ómarsson, Hörður Gunnarsson, Stefrán Karlsson formaður, Sveinn Stefánsson og Theódór Hjalti Valsson. Á myndina vantar Magnús Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.