Valsblaðið - 01.05.2015, Side 120

Valsblaðið - 01.05.2015, Side 120
120 Valsblaðið 2015 Fæðingardagur og ár: 15. mars 1993. Menntun: Ég er með stúdentspróf, hef stundað nám við Kvikmyndaskóla Ís- lands og hef mjög mikinn áhuga á að klára þann skóla þegar tíminn er réttur. Kærasti: Ég hef ekki átt kærasta lengi. En ég á hins vegar kærustu, Birtu Líf. Hvað ætlar þú að verða: Ég ætlaði mér alltaf að verða rithöfundur. Af hverju Valur: Það er löng saga, en við skulum bara segja að ég hafi alltaf átt að æfa hjá Val. Mér hefur aldrei liðið betur hjá neinu liði, Valsararnir tóku vel á móti mér þegar ég mætti og hugsa ennþá vel um mig. Uppeldisfélag: Ég byrjaði fyrst að æfa körfubolta á Selfossi, UMFS sem breytt- ist síðan í FSU. Stuðningur foreldra: Allir foreldrar styðja börnin sín á mismunandi hátt. Besti íþróttamaðurinn í fjölskyldunni: Ég myndi segja Jón Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður. Af hverju körfubolti: Þegar ég byrjaði að æfa körfu var eins og ég hafði loksins fundið mitt annað heimili, þá var ekki aftur snúið. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Ég hef unnið einhverjar medalíur í sundi. Eftirminnilegast úr boltanum: Seinasta tímabil var skrautlegt, en frábært. Markmið fyrir þetta tímabil: Bæta sig frá seinasta tímabili. Besti stuðningsmaðurinn: Við Berg- þóra Holton erum, án efa, besta stuðn- ingsmannateymi sem fyrirfinnst. Svo má alls ekki gleyma aðal manninum upp í stúku, Eddy, sá maður á skilið verðlaun. Erfiðasti samherjinn: Kaninn á það til að vera fyrir mér á æfingum, en svo er hún Ragnheiður mjög sterk undr körf- unni. Erfiðasti mótherjinn: Ég ber sömu virðingu gagnvart öllum mótherjum. Besti þjálfarinn: Ætli það sé ekki Ágúst Björgvinsson. Stjörnuspá fyrir næsta ár: Þú uppskerð alfarið því sem þú sáir. Þú þarft enga stjörnuspá ef þú skilar inn vinnunni sem krafist er af þér. Athyglisverðasti leikmaðurinn í meist­ araflokki Vals: Leikmenn Vals eru mis- munandi eins og þeir eru margir. Því er erfitt að segja hver sé athyglisverðasti leikmaðurinn, annars er alltaf gaman að fylgjast með því hvað rookie’arnir taka uppá. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki karla í Val: Ætli það sé ekki minn maður Leifur? Yngri flokkarnir í körfu hjá Val: Þeir lofa góðu, ég gæti ekki verið stoltari af Sóllilju sem er að raka inn ungum stelp- um í körfuna. Fleygustu orð: Meistari. Mottó: „No day but today“. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þar sem ég fæ að vera ég sjálf, laus við alla fordóma. Hvaða setningu notar þú oftast: „I got you!“ Fyrirmynd: Fyrirmynd mín í lífinu og íþróttum hefur alltaf verið Sólveig Jóns- dóttir, frænka mín. Ég held að hún hafi ekki hugmynd um það, en sagan hennar heldur mér gangandi þegar ég á erfitt. Draumur um atvinnumennsu í körfu­ bolta: „You got a dream … You gotta protect it. People can’t do somethin’ themselves, they wanna tell you you can’t do it.“ Landsliðsdraumar: Það vilja allir kom- ast í landsliðið, en til þess að komast á þann stað þarf maður að leggja hart að sér. Hver veit hvað tíminn hefur í för með sér. Hvað einkennir góðan þjálfara: Traust, áreiðanleiki, stuðningur, hvatningar, og jákvæðni. Besti söngvari: Í sturtu? Hallveig. Ekki spurning. Besta kvikmynd: Bring It On: All or Nothing. Besta bók: Sarah’s Key er bók sem ég var að klára að lesa, hún skildi eitthvað eftir. Annars er A Series of Unfortunate Events bókasería sem ég get lesið enda- laust. Uppáhaldsvefsíðan: IMDB, klárlega. Uppáhaldslið í enska boltanum: Man- chester United. Uppáhalds erlenda körfuboltaliðið: Ég hef alltaf haldið uppá Bulls, en Golden State eru að taka yfir. Nokkur orð um þjálfara: Get ekki kvartað, algjör meistARI hér á ferð. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd­ ir þú gera: Sko, í fyrsta lagi og örugg- lega það mikilvægasta, þá myndi ég splæsa í klikkaðar græjur fyrir lyftingar- salinn. En svo mætti örugglega auglýsa körfuna betur og koma henni aðeins meira á sjónarsviðið. Markmiðið væri að koma öllum íþróttum á sama stall hjá Völsurum. Það væri heldur ekkert vit- laust að endurnýja nokkur húsgögn og annað ásamt því að henda upp sundhöll. Það gengur ekki að Reykjavíkurborg sé að rukka inn 900 kr. á mann ofan í. Hvernig sérðu Val þróast á næstu árum: Við erum með góðan grunn af fólki og ungum iðkendum. Ég vill sjá stöðugleika og bætingu innan klúbbsins. Það eru góðar breytingar í vændum, væri gaman að vera partur af þeim. Hvernig finnst þér að Valur gæti best unnið gegn einelti í íþróttum: Þetta byrjar allt á að kenna börnunum að þau séu öll jöfn. Við þurfum að kenna öllum að koma jafnt fram við hvert annað, hvort sem að um sé að ræða húsvörð eða forseti félagsins. Hvernig finnst þér að hægt sé að auka jafnrétti hjá Val milli kynja: Það er alltaf hægt að bæta jafnrétti milli kynjanna, hvort sem að það sé í Val eða annars staðar. En það er ekki nóg að ræða um það hér. Það þarf að koma verk- um í gang. Framtíðarfólk Koma öllum greinum á sama stall hjá Val Regína Ösp Guðmundsdóttir er 22ja ára og leikur körfuknattleik með meistaraflokki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.