Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 63

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 63
Valsblaðið 2015 63 Starfið er margt vænta á þeim vettvangi, við eigum m.a. tvo fulltrúa í landsliðinu um þessar mundir. Ég sé því enga ástæðu til annars en bjartsýni, fyrir hönd körfuknattleiks- deildarinnar og hef fulla trú á því að titl- ar leynist handan við hornið, sé rétt að málum staðið.“ Hvað gefur það þér að vinna fyrir Val með þessum hætti’ „Það fyrsta sem að kemur upp í hug- ann má segja að séu góðar stundir í góðra vina hópi. Þetta hefur, í gegnum tíðina, verið mjög ánægjulegur félags- skapur, jafnt starfsmenn sem leikmenn og Valsheimilið alltaf verið nokkurs kon- ar „home away from home“, ef svo má að orði komast. Eflaust er svo líka ein- hver sjálfselska í þessu fólgin, þ.e. að maður hefur verið að fylgjast með leik- mönnum þroskast frá því að vera „smá- pjakkar“ í yngri flokkum upp í það að komast í fremstu röð og kannski fundist maður eiga einhvern örlítinn þátt í þeim frama.“ Hvað finnst þér um félagið okkar? „Ég hef alltaf borið höfuðið hátt, sem Valsmaður og sé ekki í fljótu bragði, að þar verði nokkur breyting á. Mér sýnist að við séum að standa okkur nokkuð vel í félagsstarfinu, bæði hvað varðar meist- araflokka félagsins og ekki kannski síst yngri flokkana, þar sem framtíð okkar er jú falin. Eflaust er alltaf eitthvað sem betur má fara og það sem ég hef nú kannski oftast verið að fjargviðraðst yfir tengist helst umgengnismálum, þ.e. að mér hefur stundum fundist nokkuð vanta þar á að við sýnum eigum og svæði félagsins næga virðingu. En það er í raun eitthvað sem auðveldlega má leysa með samhentu átaki.“ Þorgrímur Þráinsson tók saman Kunnugir segja að Bjarni Sigurðsson sé algjörlega ómissandi fyrir körfuknatt- leiksdeildina því hann mætir nánast á alla leiki, heima og úti, tekur þátt í fjár- öflunum og alltaf boðinn og búinn að starfa fyrir félagið. „Ég er fæddur og uppalinn í Valshverf- inu, nánar tiltekið í Norðurmýrinni og því hefur Valur verið mitt félag, það lengi ég man. Eitthvað flæktist ég á völl- inn sem polli en það mun þó ekki hafa verið fyrr en um 1980 sem að ég fór að gerast reglubundinn gestur á Valssvæð- inu. Á þeim tíma hófu nokkrir af fé- lögum mínum að æfa og spila körfubolta með Val og varð það til þess að ég fór að mæta á leiki hjá þeim. Það reyndist síðan nokkuð afdrifaríkt, því þar kviknaði sú órjúfanlega ást mín á körfuboltanum, sem enn varir.“ Bjarni segist aldri hafa spilað fyrir Val og hann á hvorki börn né ættmenni í fé- laginu. Systir hans lék þó með knatt- spyrnu- og körfuknattleiksliðum Vals, frá yngri flokkum og upp í meistaraflokk. „Lengi framan af var mitt helsta hlut- verk að veita „sérfræðilega ráðgjöf“ úr stúkunni, þ.e. að mæta á leiki og hvetja okkar menn, auk þess að taka þátt í fjár- öflunum og þess háttar eftir því sem þurfa þótti. Það mun svo hafa verið um 1990 sem einhverjum góðum manni hug- kvæmdist að hugsanlega mætti hafa af mér meiri not, þar sem að ég væri hvort eð er alltaf á svæðinu. Frá þeim tíma hef ég, ásamt vöskum hópi Valsmanna, haft umsjón með heimaleikjum körfuknatt- leiksdeildar, fjáröflunum á hennar vegum og öðru því sem starfi hennar tengist. Hef einnig haldið áfram framangreindum ráðgjafarstöfum á útileikjum deildarinn- ar, eftir því sem kostur er.“ Hver er staða körfunnar hjá Val og hvernig líst þér á það sem eftir lifir veturs? „Meistaraflokkur karla er enn ósigrað- ur í 1. deild, þegar þessi orð eru skrifuð, og að öllu óbreyttu þá eiga þeir fulla möguleika á úrvalsdeildarsæti í lok tíma- bils. Þá hefur mér sýnst á leikjum yngri flokkanna að þar sé nokkur fjársjóður falinn og framtíðin því björt. Hvað varð- ar meistaraflokk kvenna, þá hafa þær dömur verið í fremstu röð undanfarin ár og ég sé ekki að neinna breytinga sé að Falinn fjár- sjóður í yngri flokkunum Bjarni Sigurðsson hefur unnið fyrir Val í aldarfjórðung
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.