Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 128

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 128
128 Valsblaðið 2015 skyldu í sambandi við handboltann? „Foreldarar mínir hafa alltaf stutt mig í öllu sem ég geri, mæta nánast á alla leiki sem ég spila og hafa fylgt mér út um allt á mót og leiki. Systkini mín eru líka dug- leg að styðja mig. Mamma og pabbi hafa líka alltaf verið dugleg að skutla mér og sækja á æfingu, því ég bý ekki í Vals- hverfinu. Stuðningur foreldra er mikil- vægur, það er mikilvægt að fá stuðning frá foreldrum í því sem maður gerir.“ Hvað finnst þér mikilvægtast að gera hjá Val til að efla starfið í yngri flokk­ um félagsins? „Hafa góða æfingaað- stöðu og góða þjálfara.“ Hvernig er aðstaðan á Hlíðarenda til að æfa handbolta? „Mér finnst aðstaðan góð en það mætti hætta að halda böll, tónleika og árshátíðir. Því þá er hægt að æfa meira.“ Hvað finnst þér að Valur geti gert til að vinna gegn einelti í íþróttum? „Með því að fylgjast með því sem er að gerast í húsinu og hafa gæslu í klefunum hjá litlu krökkunum.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Sr. Friðrik Friðrikson, 11. maí 1911.“ Hver eru þín einkunnarorð? „Vertu þú sjálfur.“ Arnór hefur æft handbolta í 10 ár með Val og hann byrjaði að æfa handbolta vegna þess að pabbi hans að þjálfa þar (Óskar Bjarni Óskarsson) og af því að Valur er besta félagið. Hvers vegna handbolti? „Því mér finnst gaman að í handbolta. Já ég æfi líka fót- bolta. Þegar ég var lítill æfði ég fimleika, sund, badminton og frjálsar.“ Hvernig gekk ykkur á þessu ári? „Okkur gekk bara vel. Urðum Reykja- víkurmeistarar, deildar- og bikarmeistar- ar en töpuðum svo í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Hópurinn er skemmtilegur og stemningin er góð. Við erum flestir búnir að æfa saman síðan við vorum litlir strákar og urðum Ís- landsmeistarar bæði árin í 6. flokki og bæði árin í 5. flokki.“ Hvernig eru þjálfarar þínir? „Ég hef alltaf haft góða þjálfara, pabbi þjálfaði okkur í 6. flokki og svo tók Maksim við í 5. flokki og hann þjálfar okkur ennþá. Við höfum líka alltaf haft góða aðstoðar- þjálfara, svo ég hef alltaf haft frábæra þjálfara.“ Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Þegar við fórum til Svíþjóð- ar árið 2013 til að keppa á móti sem heit- ir Norden Cup sem er í Gautaborg. Þetta var í fyrsta sinn sem við fórum til út- landa að keppa og þarna voru sterkustu liðin á Norðurlöndunum í okkar aldurs- flokki. Við komumst alla leið í úrslitin og lentum í 2. sæti. Það var frábær reynsla og mikil skemmtun.“ Hverjar eru fyrirmyndir þínar í hand­ boltanum? „Alex Dujshebaev sem spilar með RK Vardar í Makedóníu. Geir Guð- mundsson og Ómar Ingi Magnússon eru frábærir leikmenn í minni stöðu.“ Hvað þarf til að ná langt í handbolta eða íþróttum almennt? „Vera duglegur að æfa og leggja sig 100% fram á æfing- um. Ég þarf að bæta mataræðið.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar í handbolta og lífinu almennt? „Mínir framtíðardraumar eru að komast í at- vinnumennskuna. Og ég sé mig vonandi eftir 10 ár erlendis í atvinnumennsku.“ Hver er frægasti Valsarinn í fjölskyld­ unni þinni? „Pabbi minn, Óskar Bjarni Óskarsson, svo er Valdimar Grímsson líka í fjölskyldunni minni. Og ég er bestur.“ Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum og fjöl­ Ungir Valsarar Mér finnst gaman í handbolta Arnór Snær Óskarsson er 15 ára gamall og leikur handbolta með 4. flokki Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Jón Þór Einarsson Jónas Guðmundsson Júlíus Jónasson Karl Guðmundsson Karl Axelsson Karl Harry Sigurðsson Karl Jeppesen Lárus Loftsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.