Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 26

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 26
26 Valsblaðið 2015 þjónar Valshverfunum. Vorið 2015 var óperutenórinn Gissur Páll Gissurarson gestasöngvari og söng m.a. í tónverki eftir Báru Grímsdóttur kórstjóra. Það er orðinn fastur liður í starfi kórs- ins að syngja einu sinni á vetri í messu í Háteigskirkju og að þessu sinni bar það upp á sunnudaginn 18. október. Það er því vart unnt að kalla Háteigs- kirkju útivöll kórsins, svo vanur sem hann er að syngja þar, en hins vegar má hiklaust tala um óvænta söngskemmtun kórsins á Hofi í Öræfum í febrúar sl. sem glæstan sigur á útivelli. Heimavöllur Valskórsins er Friðriks- kapella. Þar æfir kórinn frá september fram í maí undir traustri stjórn Báru Grímsdóttur, tónskálds, þjóðlaga- og rímnaflytjanda. Jafnframt syngur kórinn þar fyrir áheyrendur tvívegis í desember ár hvert. Jólatónleikarnir voru að þessu sinni sunnudaginn 6. des. og voru undirtektir góðar að vanda. Að auki kættust gestir yfir hlutaveltunni í hléinu og fóru ýmsir með góða vinninga heim að tónleikunum loknum. Miðvikudaginn 9. des. var ár- legt aðventukvöld Vals, KFUM og K og karlakórsins Fóstbræðra. Á aðventu- kvöldunum er jafnan haldið á loft sálma- textum og starfi séra Friðriks Friðriks- sonar, enda rekja félögin öll sögu sína til frumkvæðis hans. Hér skal einnig nefndur söngur kórsins við athöfnina í félagsheimili Vals á gaml- ársdag ár hvert, þegar Íþróttamaður Vals er útnefndur. Eftir áramót er tekið til við undirbún- ing vortónleika kórsins sem haldnir eru sem næst afmælisdegi Vals, 11. maí. Það er því unnt að ganga til liðs við kórinn bæði á haustin og eftir áramótin og unnt er að bæta við söngfólki í allar raddir: Sópran, alt, tenór og bassa. Vortónleikar Valskórsins hafa hin síð- ari ári verið haldnir í Háteigskirkju sem Rómuð frammistaða heima og heiman Valskórinn er líkur íþróttaliðum Vals að því leyti að hann æfir vel, leggur sig fram og stendur sig vel jafnt á heimavelli sem útivelli Valskórinn – gott ár að baki.Valskórinn á vortónleikum í Háteigskirkju þann 5. maí 2015. Stórsöngvarinn Gissur Páll Gissurarson kom fram með Valskórnum ásamt Jónasi Þóri píanóleikara. F.v. Þuríður Ottesen, Karitas Halldórsdóttir, Stefán Halldórsson, Guðrún Sesselja Grímsdóttir, Þorbjörg Sóley Ingadóttir, Sigurður Guðjónsson, Björg M. Ólafsdóttir, Sólveig Hjaltadóttir, Jón Guðmundsson, Anna Sigríður Jóhannsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Friðrik Rúnar Guðmundsson, Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Halldór Einarsson, Bára Grímsdóttir, Jóhanna Gunnþórsdóttir, Chris Foster, Þóra Sjöfn Guðmundsdóttir, Gissur Páll, Georg Páll Skúlason, Lára Kristjánsdóttir, Sigrún Steingrímsdóttir, Þórarinn G. Valgeirsson, Guðbjörg B. Petersen, Guð- mundur Frímannsson, Magnús Magnússon, Helga Birkisdóttir, Elínrós Eiríksdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björg Steingríms- dóttir, Anna Greta Moller og Lilja Jónasdóttir. Ljósmynd Þorsteinn Ólafs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.