Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 68

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 68
68 Valsblaðið 2015 Starfið er margt lingar og sem hópur. Helstu markmið: Að mynda sterkan hóp og byggja upp fyrir næsta vetur. Læra grunnatriði körfu- boltans og læra leikinn betur. Þátttaka í Íslandsmótum í 2. deild. Mestu framfarir: Arngrímur Guð- mundsson Besta ástundun: Magnús Konráð Sig- urðsson Leikmaður flokksins: Ingimar Aron Baldursson Drengjaflokkur Þjálfari: Jens Guðmundsson og aðstoðar- þjálfari: Þorgrímur Guðni Björnsson. 9 (19) iðkendur í flokkum, æfa 5–6 sinnum í viku auk lyftinga. Besta við flokkinn: Þéttur of flottur hópur, margir nýir eða byrjaðir aftur. En varð samt flottur og samheldin hópur. Stór hópur. Helstu markmið: Læra undirstöðu körfuboltans og læra leikinn. Búa til liðsheild. Þátt- taka í Íslandsmótum í 2. deild. Mestu framfarir: Róbert Sigvaldason Besta ástundun: Ásgrímur Karl Gröndal Leikmaður flokksins: Ingimar Aron Baldursson Unglingaflokkur kvenna Þjálfari Ágúst S. Björgvinsson, 5 til 8 leikmenn í flokknum auk leikmanna frá Stjörnunni og Snæfelli, æfa með meist- araflokki kvenna. Besta við flokkinn. Mjög áhugasamar stelpur. Helstu mark- mið. Aukin leikreynsla. 2. sæti á Íslands- móti. Leikmaður flokksins: Ragnheiður Benónís dóttir Ýmsar viðurkenningar Dómari ársins: Ingimar Aron Baldurs- son Þjálfari ársins: Sóllilja Bjarnadóttir Valsari ársins: Víkingur Goði Sigurðs- son Einarsbikarinn: Ragnheiður Benónís- dóttir æfa fimm sinnum í viku. Besta við flokk- inn. Tekið miklum framförum. Helstu markmið. Verða betri í dag en gær og betri á morgun en í dag. 2. sæti í B-riðli Íslandsmótsins. 2. sæti á Reykjavíkurmóti og 5. til 8. sæti á Gautaborg Festival af 35 liðum. Mestu framfarir: Ólafur Heiðar Jóns- son Besta ástundun: Eirikur F. Kjartansson Leikmaður flokksins: Eirikur F. Kjart- ansson 9. og 10. fokkur karla Þjálfari: Þorgrímur Guðni Björnsson, Aðstoðarþjálfari Jens Guðmundsson. Fjöldi æfinga: 5–6 sinnum í viku með 11. fl. og drengjaflokki og spiluðu með 11. fl. og drengjaflokki. Tveir iðkendur, Matthías Ólafur Matthíasson 9. fl. og Ísak Sölvi Ingvaldsson 10. fl. Báðir fá þeir framfaraverðlaun fyrir miklar fram- farir í vetur. 11. flokkur karla Þjálfari: Jens Guðmundsson. Aðst. þjálf- ari: Þorgrímur Guðni Björnsson. 10–12 iðkendur í flokknum, æfa 5–6 sinnum í viku auk lyftingaæfinga. Besta við flokk- inn: Urðu sterkur hópur og vinir yfir vet- urinn, mikil framför bæði sem einstak- flokkinn: Stelpurnar eru mjög góðar vin- konur og þetta er þéttur hópur sem hefur gaman af körfubolta. Helstu markmið: Spila saman sem lið. Mestu framfarir: Valgerður Jónsdóttir Besta ástundun: Jóhanna Lilja Helga- dóttir Leikmaður flokksins: Elísabet Thelma Róbertsdóttir 7. flokkur karla Þjálfari Ágúst S. Björgvinsson. Aðstoðar þjálfarar Edwin Boama og Svali Björgvinsson. 12 til 14 iðkendur í flokknum sem æfa fimm sinnum í viku. Besta við flokkinn. Metnaður og áhugi. Helstu markmið. Verða betri í dag en gær og betri á morgun en í dag. Reykjavíkur- meistarar í A og B liði. 2. sæti í Íslands- móti og 3.–4. sæti í Gautaborg Festival. Mestu framfarir: Ólafur Björn Gunn- laugsson Besta ástundun: Arnaldur Goði Sig- urðsson Leikmaður flokksins: Ástþór Atli Svalason 8. flokkur karla Þjálfari Ágúst S. Björgvinsson. Að stoðar- þjálfarar Edwin Boama og Svali Björg- vinsson. 5 til 7 auka strákar úr 7. flokki og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.