Valsblaðið - 01.05.2015, Page 31

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 31
Valsblaðið 2015 31 Liðið fór síðan í vel heppnaða æfinga- ferð til Spánar og æfði að krafti fram að Íslandsmóti sem hófst 3. maí á heima- velli og tókum við á móti nýliðum Leiknis og fer umræddur leikur ekki í sögubækur okkar því við steinlágum 0-3. Næstu leikir voru kröftugur, óheppnir að landa ekki sigri á móti Víkingum í næsta leik en hann fór 2-2 og síðan tóku við góðir sigrar á móti FH 2-0 og KR 3-0. Við vorum lengi vel í toppbarráttu en gáfum eftir í síðari umferð og enduðum mótið í 5. sæti en fengum markakóng deildarinnar því Patrick Pedersen gerði Fjármál afrekssvið knattspyrnudeildar eru í stöðugri endurskoðun og sífellt reynist erfiðara að finna samstarfsaðila, auglýsingar og styrki. Krafan um árangur er alltaf til staðar í Val og færri gefa sig að starfinu frá ári til árs. Þegar sagan er rifjuð upp, er ljóst að það er ekki tilviljun sem hefur ráðið sigurgöngu Vals í rúm 100 ár, heldur hugsjónir, eldmóður og óeigingjörn vinna og framlag fjölda fólks, jafnt innan vallar sem utan. Nú er svo komið að stjórn afrekssviðs knattspyrnudeildar telur það orðið algjöra nauðsyn og í raun forsendu fyrir velgengi til að Valur geti haldið út öflugu starfi í ört harðandi samkeppni að ráða sérstakan starfsmann deildarinnar. Benda má á að yfirgnæfandi meirihluti liða í efstu deild eru með starfsmann sem eingöngu sinnir málefnum afrekshliðar starfs síns. Stjórn afrekssviðs knattspyrnudeildar þakkar samstarfsaðilum fyrir gott og ár- angursríkt sumar, Íslandsbanka, Voda- fone, N1, Húsasmiðjunni, Bílaleigu Ak- ureyrar, Byko, Eimskip, Olís og 10/11. Sérstakar þakkir fá Helgi Magnússon og Grímur Sæmundsen fyrir sitt ómetanlega framlag og samstarf. Stjórn afrekssviðs knattspyrnudeildar þakkar Knattspyrnufélaginu Þrótti fyrir gott samstarf á liðnu sumri en félögin tefldu fram sameignlegu liði í 2. flokki kvenna. Titlar unnust á árinu, við eignuðumst nýja landsliðsmenn, ungt og upprennandi knattspyrnufólk gerði sína fyrstu samn- inga við félagið, kraftur, árangur, sam- kennd og skýr markmið einkenndu starf þjálfara okkar þannig að það er ekki nein ástæða fyrir öðru en bjartsýni og til- hlökkun fyrir næsta tímabili. Meistaraflokkur karla Þjálfarar og starfsmenn meistaraflokks karla voru Ólafur Jóhannesson aðalþjálf- ari, Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðar- þjálfari, Rajko Stanisic markmannsþjálf- ari, Kjartan styrktarþjálfari, Halldór Ey- þórsson liðs- og búningastjóri, Þorsteinn Guðbjörnsson liðsstjóri, Baldur Þórólfs- son læknir, Valgeir og Jóhann sjúkra- þjálfarar. Tímabilið byrjaði kröftuglega en við urðum Reykjavíkurmeistarar eftir sigur á Leiknismönnum í febrúar 0-3, duttum hins vegar út í undanúrslitum Lengjubik- arsins, tap á móti liði Breiðabliks. Patrick Pedersen varð markakóngur Pepsídeildarinnar með 13 skoruð mörk og fékk að launum gullskó Adidas. Mynd Þorsteinn Ólafs. Bikarmeistarar 2015 fagna titilinum. Mynd Þorsteinn Ólafs. Patrick Pedersen í leik gegn ÍA í Pepsí- deildinni í sumar. Mynd Þorsteinn Ólafs. Haukur Ásberg Hilmarsson í leik gegn ÍBV í Pepsídeildinni í sumar. Mynd Þorsteinn Ólafs. Sigurður Egill Lárusson skorar með skalla í sigurleik gegn FH í Pepsí deildinni í sumar. Mynd Þorsteinn Ólafs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.