Valsblaðið - 01.05.2015, Side 49

Valsblaðið - 01.05.2015, Side 49
Valsblaðið 2015 49 Starfið er margt verslunarhúsnæði. Byggingarfulltrúi hef- ur samþykkt forteikningar að húseigninni og á næstu vikum verða lagðar inn end- anlegar byggingarnefndarteikningar. Samhliða samningagerð við ÞG verktaka var gerður samningur við þá um annars vegar eignaraðild og hins vegar alverk- töku við byggingarframkvæmdir hússins. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist strax á nýju ári í nafni nýstofnaðs félags; B-reitur efh., sem er einkahlutafélag í eigu ÞG verktaka og Valsmanna hf. sem fara með mikinn meirihluta í félaginu. Rafræn skráning hlutabréfa Valsmanna hf Nú á haustmánuðum var lokið við raf- ræna skráningu hlutabréfa Valsmanna hf. á Verðbréfþing Íslands. Þetta var stórt og mikilvægt skref í uppbyggingu félagsins og nú fara öll viðskipti með hlutabréf félagsins í gegnum Verðbréfaþingið. Hluthafar Valsmanna hf. eru u.þ.b. 400 Eins og flestum er kunnugt var árið 2013 stofnað sjálfseignarfélagið Hlíð- arendi ses. Markmiðið með stofnun félagsins var að tryggja að allar eignir Knattspyrnufélagsins Vals væru í sér- stöku félagi þar sem tryggt væri að þær yrðu ekki veðsettar eða aðrir þeir gjörn- ingar gerðir sem rýrt gætu verðgildi þeirra. Fyrstu eignir Vals sem fluttar voru í Hlíðarenda ses. voru hlutabréf Vals í Valsmönnum hf. og byggingarlóðir Vals á Hlíðarendareit. Þessar lóðir eru Hlíð- arendi 2 og 4, en í deiliskipulagi er þess- ar lóðir nefndar A og B-reitur. Á árinu var gert samkomulag milli stjórnar Hlíðarenda ses og stjórnar Vals- manna hf um kaup Valsmanna hf á B reitnum. Á þessum reit sem er fyrir utan hið umtalaða helgunarsvæði Reykjavík- urflugvallar verður byggð 3ja hæða bygging með tuttugu og tveimur 2ja her- bergja íbúðum, fimmtán 3ja herbergja íbúðum og þremur 4ra herbergja íbúðum. Á jarðhæð verður tæplega 1.000 fermetra byggingarréttindum félagsins. Það er því kannski ekki skrýtið að Héraðsdómur skildi samþykkja flýtimeðferð í málinu enda gríðarlegir fjárhagslegir hagsmunir undir í málinu. Eins og gefur að skilja eru hagsmunir Vals einnig mjög ríkir í þessu máli. Uppbygging knatthúss, for- byggingar þess og A-reits sem er í eigu Vals byggist á að fjármagn skapist úr sölu á framangreindum reitum. Framkvæmdir á aðalleikvangi með uppbyggingu gervigrasvallar og uppsetn- ingu flóðlýsingar hafa verið á borði stýri- hóps Hlíðarendareits og hefur það verk- efni verið bæði skemmtilegt og anna- samt, enda verið unnið eftir mjög stífri tímaáæltun. Verkefnið er töluvert um- fangsmikið og flókið á margan hátt tæknilega, en með samhentu átaki okkar og góðra verktaka undir styrkri stjórn Helga Geirharðssonar lítur út fyrir að flóðlýsing verði farin að flæða yfir aðal- leikvanginn fyrir áramót og verkið því að klárast á ótrúlega stuttum tíma. Hlaupakort Vals slær í gegn Nokkur undanfarin ár hefur hlaupahópur Vals verið að vaxa. Hópurinn hleypur frá Hlíðar- enda og nýtir sér þær frábæru hlaupaleiðir sem liggja frá Hlíðarenda, út í Nauthólsvík, með standlengjunni, inn í Fossvoginn og auð- vitað um Öskjuhlíðina. Til að styrkja þessa starfsemi og einnig skapa bætta hlaupaað- stöðu fyrir okkar íþróttafólk lagði fram- kvæmdastóri Valsmanna hf. til að útbúið yrði Hlaupakort Vals þar sem fjölbreyttar hlaupa- leiðir yrðu mældar og kortlagðar. Verkefnið var fjármagnað af Valsmönnum hf. og því lauk nú á haust með uppsetningu á þessu myndarlega skilti ásamt því að stofnuð var sérstök síða á Face book – Hlaupakort Vals. Þar geta allir gerst meðlimir og þaðan er upp- lýsingum um æfingar og aðra starfsemi miðl- að. Samningar undirritaðir í Lollastúku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.