Valsblaðið - 01.05.2015, Side 100

Valsblaðið - 01.05.2015, Side 100
100 Valsblaðið 2015 Það gefur mér mikið að hjálpa til og kynnast öllu þessu frá- bæra fólki sem mætir á leiki og gefur félaginu sinn dýrmæta frí- tíma. Það eru forréttindi að fá að umgangast leikmenn, þjálfara, stjórnarmenn, foreldra og stuðningsmenn, sem og leikmenn annarra liða. Félagið er að gera margt gott en ég hef ekki mikið fylgst með innra starfinu eða foreldrastarfinu. Og mér sýnist vera mikill metnaður lagður í alla þjálfun.“ Þorgrímur Þráinsson tók saman. „Ég hef verið stuðningsmaður Vals frá því ég man eftir mér og hjálpað til í leikjum hjá meistaraflokkum handboltans og annað slagið við frágang eftir körfuboltaleiki. Þetta byrjaði allt þegar stuðningsmenn stofnuðu Alvöru-menn til að styðja við bakið á handboltanum þegar Þorbjörn Jensson var þjálfari, í kringum 1988–1990 og síðan hef ég verið viðloðandi liðið. Starfið fólst í því að gefa stuðningsmönnum kaffi og „með því“ fyrir leiki, í hálfleik og svo leikmönnum eftir leiki. Fljótlega byrjaði ég að vinna í salnum og reyni að vera á öllum leikjum meistaraflokks. Ég fylgist líka vel með fótboltanum en þar sem ég er mikið úti á landi á sumrin missi ég af mörgum leikjum. Önnur félagsstörf hef ég hvorki unnið hjá Val né öðrum samtökum. Börnin mín hafa aldrei æft með Val en yngri stelpan kom stundum með mér á leiki og Baldur húsvörður fékk hana til að sjá um miðasölu á kvennaleiki og að hjálpa til í sjoppunni. Eftir það var hún með okkur alveg þar til við fórum að spila í Höll- inni og svo vann hún nokkrum sinnum í Sumarbúðum í borg. Fólkið á bak við tjöldin Gísli á heimavelli, að Hlíðarenda, þar sem hann heldur til löngum stundum sem einn af fólkinu á bak við tjöldin. Alvöru-Valsmaður Gísli Níelsson byrjaði með Alvöru-mönnum í tíð Tobba Jens Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri Fáanleg í 12 litum Nánar um sölustaði á facebook Verð kr. 3390 Helstu útsölustaðir í Reykjavík Allar sundlaugar, Lyf og heilsa; JL húsi, Kringlu og Austurveri, Minja, Snyrtivöru- búðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek, Balletbúðin Arena. Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun. Barnastærð f. 3-9 ára kr. 3190
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.