Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 64
64 Valsblaðið 2015
Starfið er margt
meistaraflokks kvenna. Ari Gunnarsson
er Valsmönnum að góðu kunnur, en hann
lék bæði í yngri flokkum Vals og í meist-
araflokki félagsins á árum áður. Ari hefur
einnig bæði verið aðstoðar- og aðalþjálf-
ari meistaraflokka félagsins. Erfiðlega
gekk að setja saman lið fyrir yfirstand-
andi tímabil og var ekki ljóst hvernig
hópurinn yrði samsettur fyrr en seint í
ágúst. Ástandið var einnig erfitt hjá fleiri
liðum í úrvalsdeild kvenna.
Stelpurnar hafa varið ágætlega af stað
í vetur en þær eru í 5. sæti deildarinnar
og eiga góða möguleika á að komast í úr-
slitakeppni úrvalsdeildarinnar í vor og
eru komnar í 8 liða úrslit í bikarnum.
Fimm leikmenn sem kláruðu síðasta
tímabil eru enn með liðinu, þær Guð-
Meistaraflokkur karla fór vel af stað á
yfirstandandi tímabili og sitja strákarnir
á toppi fyrstu deildar þegar þetta er skrif-
að. Meistaraflokkur kvenna er í fimmta
sæti úrvalsdeildarinnar og eiga stelpurnar
góða möguleika á að komast í úrslita-
keppnina í vor. Ari Gunnarsson er þjálf-
ari meistaraflokks kvenna, en hann tók
við því verkefni af Ágústi Björgvinssyni
sem þjálfar meistaraflokk karla á yfir-
standandi tímabili.
Í stjórn deildarinnar sitja Svali Björg-
vinsson, formaður, Lárus Blöndal, Grím-
ur Atlason, Gunnar Skúlason, Einar Örn
Jónsson, Leifur Árnason og Sigurður
Árnason. Stjórninni til aðstoðar er sem
fyrr hópur vaskra Valsmanna og er rétt
að nefna nokkra; Torfi Magnússon,
Bjarni Sigurðsson, Steindór Aðalsteins-
son, Ragnar Þór Jónsson, Gunnar Zoëga,
Sveinn Zoëga og Halldóra Ósk Sveins-
dóttir. Allir þeir sjálfboðaliðar sem koma
að starfi deildarinnar eru ómissandi þátt-
ur í daglegu starfi félagsins. Er öllu því
góða fólki sem af óeigngirni tekur þátt í
umsjón heimaleikja, fjáröflun og öðru
starfi deildarinnar þökkuð góð störf.
Meistaraflokkur kvenna
Gengi meistaraflokks kvenna tímabilið
2014–2015 olli nokkrum vonbrigðum en
kvennaliðið náði ekki inn í úrslitakeppni
úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í nokkur
ár. Eftir tímabilið tók Ari Gunnarsson við
af Ágústi Björgvinssyni sem þjálfari
Uppbyggingarstarf í
körfuboltanum hjá Val
Ársskýrsla körfuknattleiksdeildar 2015
Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik 2015–2016. Fremri röð frá vinstri: Ragna Mist Aradóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir,
Sóllilja Bjarnadóttir, Jónína Þórdís Karlsdóttir, Margrét Ósk Einarsdóttir, Helga Þórsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Sædís
Magnúsdóttir sjúkraþjálfari og Guðríður Ingibjörg. Aftari röð frá vinstri: Ari Gunnarsson þjálfari, Dagbjört Samúelsdóttir, Guð-
björg Sverrisdóttir fyrirliði, Hallveig Jónsdóttir, Regína Ösp Guðmundsdóttir, Ragnheiður Benónísdóttir, Karisma Chapman og
Elísabét Bjarnadóttir liðsstjóri. Á myndina vantar Bylgju Sif Jónsdóttur.