Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 64

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 64
64 Valsblaðið 2015 Starfið er margt meistaraflokks kvenna. Ari Gunnarsson er Valsmönnum að góðu kunnur, en hann lék bæði í yngri flokkum Vals og í meist- araflokki félagsins á árum áður. Ari hefur einnig bæði verið aðstoðar- og aðalþjálf- ari meistaraflokka félagsins. Erfiðlega gekk að setja saman lið fyrir yfirstand- andi tímabil og var ekki ljóst hvernig hópurinn yrði samsettur fyrr en seint í ágúst. Ástandið var einnig erfitt hjá fleiri liðum í úrvalsdeild kvenna. Stelpurnar hafa varið ágætlega af stað í vetur en þær eru í 5. sæti deildarinnar og eiga góða möguleika á að komast í úr- slitakeppni úrvalsdeildarinnar í vor og eru komnar í 8 liða úrslit í bikarnum. Fimm leikmenn sem kláruðu síðasta tímabil eru enn með liðinu, þær Guð- Meistaraflokkur karla fór vel af stað á yfirstandandi tímabili og sitja strákarnir á toppi fyrstu deildar þegar þetta er skrif- að. Meistaraflokkur kvenna er í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar og eiga stelpurnar góða möguleika á að komast í úrslita- keppnina í vor. Ari Gunnarsson er þjálf- ari meistaraflokks kvenna, en hann tók við því verkefni af Ágústi Björgvinssyni sem þjálfar meistaraflokk karla á yfir- standandi tímabili. Í stjórn deildarinnar sitja Svali Björg- vinsson, formaður, Lárus Blöndal, Grím- ur Atlason, Gunnar Skúlason, Einar Örn Jónsson, Leifur Árnason og Sigurður Árnason. Stjórninni til aðstoðar er sem fyrr hópur vaskra Valsmanna og er rétt að nefna nokkra; Torfi Magnússon, Bjarni Sigurðsson, Steindór Aðalsteins- son, Ragnar Þór Jónsson, Gunnar Zoëga, Sveinn Zoëga og Halldóra Ósk Sveins- dóttir. Allir þeir sjálfboðaliðar sem koma að starfi deildarinnar eru ómissandi þátt- ur í daglegu starfi félagsins. Er öllu því góða fólki sem af óeigngirni tekur þátt í umsjón heimaleikja, fjáröflun og öðru starfi deildarinnar þökkuð góð störf. Meistaraflokkur kvenna Gengi meistaraflokks kvenna tímabilið 2014–2015 olli nokkrum vonbrigðum en kvennaliðið náði ekki inn í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í nokkur ár. Eftir tímabilið tók Ari Gunnarsson við af Ágústi Björgvinssyni sem þjálfari Uppbyggingarstarf í körfuboltanum hjá Val Ársskýrsla körfuknattleiksdeildar 2015 Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik 2015–2016. Fremri röð frá vinstri: Ragna Mist Aradóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Sóllilja Bjarnadóttir, Jónína Þórdís Karlsdóttir, Margrét Ósk Einarsdóttir, Helga Þórsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Sædís Magnúsdóttir sjúkraþjálfari og Guðríður Ingibjörg. Aftari röð frá vinstri: Ari Gunnarsson þjálfari, Dagbjört Samúelsdóttir, Guð- björg Sverrisdóttir fyrirliði, Hallveig Jónsdóttir, Regína Ösp Guðmundsdóttir, Ragnheiður Benónísdóttir, Karisma Chapman og Elísabét Bjarnadóttir liðsstjóri. Á myndina vantar Bylgju Sif Jónsdóttur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.